Blæs á sögusagnir um ástarsamband við Aniston Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 14:01 David Schwimmer segir að slúðursögurnar séu ekki sannar. Getty(David M. Benett Talsmaður leikarans David Schwimmer segir að ekkert sé til í slúðurfréttum um að hann sé að hitta leikkonuna Jennifer Aniston. Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur. Friends Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Margir Friends aðdáendur hafa vonast eftir því að þau nái saman eftir að þau viðurkenndu á dögunum að hafa verið skotin í hvort öðru á meðan þau léku Ross og Rachel í Friends. Closer, The Sun, The Guardian, Page Six og fleiri slúðurmiðlar hafa síðustu daga skrifað um meint ástarsamband á milli Aniston og Schwimmer. Var því meðal annars haldið fram að hún hefði með eldað nokkrar máltíðir fyrir hann á heimili sínu. Einnig var haft eftir heimildarmanni að eftir Friends Reunion þáttinn hafi Schwimmer flogið til Los Angeles til þess að hitta Aniston og fara með henni á vínbúgarð. Schwimmer játaði í HBO þættinum að hafa verið mjög skotin í mótleikkonu sinni á meðan tökum stóð og Aniston tók þá undir og sagði þá að það hafi alls ekki verið einhliða. „En við vorum eins og tvö skip að mætast, af því að annað okkar var alltaf í sambandi og við fórum aldrei yfir þau mörk. Við virtum það,“ sagði Scwimmer meðal annars í þættinum. „Við fundum aðdáun og ást okkar á hvort öðru farveg í Ross og Rachel,“ sagði Aniston. Talsmaður Schwimmer sagði að „enginn sannleikur“ væri í þessum fréttum um að þau séu nú að hittast öllum þessum árum seinna, eftir að The Sun leitaði eftir viðbrögðum frá leikaranum. Svo virðist sem ekkert sé til í þeim orðrómi að þau séu nokkuð meira en bara vinir. Þau virðast allavega ekki ætla að staðfesta neitt og hafa ekki verið mynduð saman af ljósmyndurum síðan Friends endurfundaþátturinn var sýndur.
Friends Hollywood Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira