Kjóstu hvaða lið á skilið annað tækifæri í Kviss Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 20:21 Kviss liðin sem gætu fengið tækifæri til þess að taka aftur þátt í ár. Kviss Önnur þáttaröð af spurningarþáttunum Kviss hefst á stöð 2 í haust í stjórn Björns Braga Arnarssonar. Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur. Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira
Lið Þróttar, skipað þeim Sóla Hólm og Sólrúnu Diegó, sigraði eftirminnilega í fyrra eftir spennandi og skemmtilega keppni við Björgu Magnúsdóttur og Jón Jónsson í liði FH. Úrslitin réðust ekki fyrir en á lokaspurningunni. Nú er verið að velja liðin fyrir næstu þáttaröð og lesendur Vísis fá tækifæri til þess að hafa áhrif á valið í þetta skipti. Eitt liðanna frá því í fyrstu þáttaröð kemur nefnilega aftur og þú getur haft áhrif á hvaða keppendur það eru sem fá annað tækifæri til að láta ljós sitt skína. Þau lið sem koma til greina eru Steindi og Dóri DNA fyrir Aftureldingu, Aron Mola og Anna Svava fyrir Víking, Eva Ruza og Herra Hnetusmjör fyrir Breiðablik, Sveppi og Viktoría Hermanns, fyrir ÍR, Siggi Gunnars og Karen Björg fyrir KA, Hjálmar Örn og Jói Ásbjörns fyrir Fylki og svo þau Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir KR. Kjóstu þitt uppáhalds lið frá því í fyrra í könnuninni hér fyrir neðan. Við munum svo kynna alla keppendur Kviss þegar nær dregur.
Kviss Tengdar fréttir Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32 Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29 Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32 Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira
Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“ Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH. 14. desember 2020 11:32
Stress og geðshræring í lokaspurningunni Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH. 10. desember 2020 15:29
Aldrei meiri dramatík í Kviss KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin. 20. nóvember 2020 11:32