Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir vildi sína sér og öðrum að hún er tilbúin að skilja þetta krossbandsslit eftir í fortíðinni og stefna af fullum krafti inn í framtíðina. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira