Búið að kaupa Lukaku fyrir samtals meira en fimmtíu milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 16:31 Romelu Lukaku fagnar marki sem hann skoraði á Laugardalsvellinum. Getty/Vincent Kalut Romelu Lukaku setti nýtt heimsmet í gær þegar Chelsea gekk frá kaupunum á honum frá Internazionale. Það er núna búið að borga meira fyrir hann á hans ferli en nokkurn annan knattspyrnumann í sögunni. Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Lukaku sló met Brasilíumannsins Neymars þegar Chelsea var tilbúið að borga 97,5 milljónir punda fyrir hann. Það þýðir að félög eru búin að kaupa belgíska framherjann fyrir samtals um 288 milljónir punda á hans ferli. 288 milljónir punda eru um 50,4 milljarðar íslenskra króna. Romelu Lukaku is now the most expensive player in football history in terms of combined transfer fees pic.twitter.com/0eRDwFG3Ck— ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2021 Neymar hafði átt metið í nokkur ár síðan að Paris Saint Germain keypti hann frá Barcelona. Alls hafa félög borgað 279 milljón punda fyrir hann sem er um 48,9 milljarðar í íslenskum krónum. Cristiano Ronaldo er síðan í þriðja sætinu en félög hafa greitt samtals 207 milljónir punda fyrir hann. Það gera um 36,2 milljarðar í íslenskum krónum. Neymar er dýrasti knattspyrnumaður sögunnar (198 milljónir punda frá Barcelona til PSG 2017) og Cristiano Ronaldo var það um tíma eða frá 2009 til 2013. Þrátt fyrir að félög hafi borgað alla þessa milljarða fyrir Romelu Lukaku þá hefur hann aldrei verið sá dýrasti í heimi. Dream Believe AchieveHappy to be back home! Let s work@ChelseaFC pic.twitter.com/k5gAMa8fJS— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) August 12, 2021 Hann er í 7., 16. sæti og 19. sæti listans yfir dýrustu leikmenn og er sá eini sem er þrisvar sinnum á honum. Internazionale keypti hann á 74 milljónir punda frá Manchester United árið 2019 (19. sæti), Manchester United keypti hann á 75 milljónir punda frá Everton árið 2017 (16. sæti) og Chelsea keypti hann á 97,5 milljónir punda frá Internazionale í þessari viku (7. sæti). Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Knattspyrnumenn sem er búið að borga mest fyrir á öllum þeirra ferli: 1. Romelu Lukaku – 288 milljónir punda 2. Neymar – 279 milljónir punda 3. Cristiano Ronaldo – 207 milljónir punda 4. Alvaro Morata – 170 milljónir punda 5. Angel di Maria – 161 milljón punda 6. Antoine Griezmann – 156 milljónir punda 7. Philippe Coutinho – 153 milljónir punda 8. Zlatan Ibrahimovic – 152 milljónir punda 9. Gonzalo Higuain – 143 milljónir punda 10. Ousmane Dembele – 137 milljónir punda
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira