Tala látinna á Haítí er komin í 304 Árni Sæberg skrifar 14. ágúst 2021 23:02 Miklum fjölda fólks hefur verið bjargað undan rústum bygginga í bænum Les Cayes. AP Photo/Joseph Odelyn Minnst 304 hafa látist eftir að öflugur jarðskjálfi varð á Haítí fyrr í dag. Hundruðir eru særðir og mikils fjölda er enn saknað. Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar. Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira
Samkvæmt frétt AP varð skjálftinn, sem var 7,2 að stærð, á þrettán kílómetra dýpi tólf kílómetrum suðvestur af eyjunni. Upphaflega var óttast að flóðbylgja gæti fylgt í kjölfarið en sú hætta er að mati bandarísku jarðvísindastofunarinnar liðin hjá, samkvæmt frétt CNN. Ariel Henry, forsætisráðherra landsins, segist hafa beint viðbragðsaðilum á þau svæði þar sem bæir eru eyðilagðir og spítalar eru að fyllast. Þá hefur hann lýst yfir eins mánaðar löngu neyðarástandi á Haítí en mun þó ekki óska eftir alþjóðlegri aðstoð fyrr en umfang skemmdanna er komið í ljós. „Það mikilvægasta er að bjarga sem flestum undan rústum. Við vitum að spítalar, sérstaklega spítalinn í Les Cayes, eru yfirfullir af særðu og beinbrotnu fólki. Forsætisráðherrann hefur kallað eftir því að Haítíbúar standi saman og séu skipulagðir svo hægt sé að koma í veg fyrir ástand líkt og það sem skapaðist eftir skjálftann árið 2010. Þá var neyðaraðstoð lengi að berast fólkinu í landinu og hátt í 300 þúsund manns létust. Ástandið á Haítí var ekki gott fyrir skjálftann en heimsfaraldur Covid-19 hefur leikið landið grátt og bólusetningar eru ekki komnar langt á veg. Þá ríkir mikil óreiða í stjórnmálum landsins eftir að forseti þess, Jovenel Moïse, var ráðinn af dögum fyrr í sumar.
Haítí Náttúruhamfarir Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Sjá meira