Viðræður um valdaskipti í Kabúl - talíbanar taka völdin Snorri Másson skrifar 15. ágúst 2021 07:56 Bandarísk herþyrla nálgast sendiráðið í Kabúl, þaðan sem enn er verið að flytja Bandaríkjamenn. Sayed Khodaiberdi Sadat/Anadolu Agency via Getty Images Talíbanar eru komnir til Kabúl, höfuðborgar Afganistan. BBC segir að talíbanar séu að mæta lítilli mótstöðu þar en ekki á að koma til blóðugra átaka. Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Samkvæmt blaðamanni BBC segir í yfirlýsingu talíbana að ekki komi til árása á herlið eða borgara í Kabúl, heldur fari nú í hönd viðræður um friðsamleg valdaskipti í borginni. AP hefur eftir afgönskum embættismönnum að til standi að færa völdin í hendur nýrri tímabundinni stjórn, svo að ekki komi til þess að Kabúl verði vettvangur átaka. Talíbanar fara nú með öll völd í 24 af 34 héraðshöfuðborgum Afganistan. Ásamt Kabúl heldur stjórnin enn nokkrum héruðum í mið- og austurhluta landsins. Á vef BBC segir að forseti landsins, Ashraf Ghani, standi nú frammi fyrir því að ákveða hvort talíbönum verði mætt af hörku í baráttu um borgina, eða hvort stjórnarherinn láti undan og leyfi borginni að fara undir stjórn þeirra. Meðlimir Talíbana standa vörð í borginni Kunduz í norður Afganistan.Vísir/AP Í siðustu viku gáfu bandarísk stjórnvöld það út að þau teldu að hægt væri að halda uppi vörnum í Kabúl í að minnsta kosti þrjá mánuði. Sókn talíbana eftir að bandaríski herinn dró sig frá Afganistan hefur verið hraðari en óttast hafði verið. Bandarískir hermenn í Kabúl hafa undanfarið unnið hörðum höndum að því að flytja fólk úr borginni. Hið sama gildir um margar Evrópuþjóðir. Kanadísk yfirvöld hafa boðað að þau muni taka við 20 þúsund flóttamönnum frá Afganistan. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að ástandið í landinu sé orðið stjórnlaus, og muni hafa alvarlegar afleiðingar fyrir afgönsku þjóðina.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira