Missti ömmu sína í apríl en fékk ekki að vita það fyrr en hún hafði unnið gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 11:01 Sun Yingsha er hér í miðjunni með þeim Chen Meng og Wang Manyu í gulliði Kína í borðtennis kvenna. Getty/Fred Lee Gleðileg heimkoma gullverðlaunahafans Sun Yingsha af Ólympíuleikunum í Tókýó breyttist snögglega í mikla sorg. Sun fékk nefnilega ekki góðar fréttir þegar hún kom heim til sín í Kína. Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki. Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Hin tvítuga Yingsha vann bæði gull og silfur í borðtennis á leikunum. Hún tók silfur í einliðaleik og fékk síðan gullið í liðakeppninni. Sun Yingsha missti ömmu sína en þó ekki meðan á leikunum stóð. Fjölskylda Sun Yingsha vildi alls ekki trufla hana í aðdraganda Ólympíuleikanna. Þau héldu því leyndu að amma hennar hefði látist í apríl. Yingsha hóf æfingar með kínverska borðtennislandsliðinu fyrir þremur mánuðum og kom ekki aftur heim til sín fyrr en eftir leikana. Þetta voru lokaðar æfingarbúðir þar sem keppendur máttu ekki láta neitt trufla sig. Sun Yingsha einbeitt í leik á Ólympíuleikunum í Tókýó.AP/Kin Cheung Fjölskylda hennar vildi ekki búa til vandamál fyrir hana eða kínverska landsliðið. Ef Yingsha hefði fengið fréttirnar hefði hún örugglega viljað koma heim og um leið misst af mörgum æfingum ekki síst vegna þess að hún hefði þurft að eyða tíma í sóttkví. Yingsha var spennt fyrir því að koma heim og sýna ömmu sína gullverðlaunin og silfurverðlaunin sín en ekkert gat orðið að því. Faðir hennar sagði kínverskum fjölmiðlum frá því að þau hafi ákveðið að segja henni ekki frá láti ömmunnar. Þau sögðu við hana að amma hennar væru örugglega mjög stolt af henni í himnaríki.
Borðtennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kína Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti