Réðust inn á heimili rugby goðsagnar með exi, hníf og sveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 11:01 Toutai Kefu sést hér vera að þjálfa landslið Tonga á HM. AP/Aaron Favila Þjóðþekkt fyrrum íþróttastjarna í Ástralíu og þrír fjölskyldumeðlimir að auki meiddust illa þegar vopnaðir menn réðust inn á heimili hans. Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016. Rugby Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira
Toutai Kefu er fyrrum landsliðsmaður Ástralíu í rugby en hann varð heimsmeistari með liðinu árið 1999. Hann er núna landsliðsþjálfari hjá Tonga. Kefu var staddur heima hjá sér í Brisbane þegar hann og fjölskylda hans urðu vör við það að menn voru að reyna að stela bíl fjölskyldunnar. Wallabies and Queensland Reds legend Toutai Kefu is fighting for life after being stabbed in his own home while protecting his family after group of men attempted to break in early this morning.https://t.co/TkJXATmyq6— The Courier-Mail (@couriermail) August 15, 2021 Innbrotsþjófarnir voru vopnaðir með exi, hníf og sveðju og Toutai Kefu var fluttu á sjúkrahús með alvarlega stungusár á kvið. Kona hans slasaðist einnig mjög illa á hendi og börn þeirra meiddust líka. Lögreglan handtók tvo fimmtán ára stráka og var annar þeirra kærður fyrir manndráp. Það er líka verið að leita að þriðja aðilanum í hópnum. „Þetta er líklega innbrot sem endaði illa,“ sagði lögreglustjórinn Tony Tony Fleming við breska ríkisútvarpið. Our thoughts are with Toutai Kefu and his family at this time. A warrior on the field and leader off it, we are pulling for you!#RugbyFamily pic.twitter.com/H0dkgepYMv— All Blacks (@AllBlacks) August 15, 2021 Hinn 47 ára gamli Kefu er að jafna sig á sjúkrahúsi eftir að hafa gengist undir aðgerð en kona hans er 46 ára gömul. 21 árs sonur þeirra er með sár á baki og hendi og átján ára dóttir þeirra skarst líka á hendi og handlegg. Læknar vonast til að þau nái sér líkamlega en andlega verður þetta mjög erfitt. „Ég get bara rétt ímyndað mér að þessi atburður muni hafa langvinn sálfræðileg áhrif á fjölskylduna eftir að hafa lent í svona áfalli á heimili sínu,“ sagði Fleming. Kefu spilaði sextíu landsleiki fyrir ástralska Wallabies liðið frá 1997 til 2003. Hann byrjaði að þjálfa landslið Tonga árið 2016.
Rugby Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Sjá meira