Mikil flóð eftir úrhelli í sænsku Dölunum Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2021 11:22 Vatn hefur flætt inn í hús í Gävle og víðar í Svíþjóð í vatnavöxtunum þar síðasta sólarhringinn. Vísir/EPA Skemmdir hafa orðið á vegum og brúm og flætt hefur inn í íbúðarhús í miklum flóðum í kjölfar úrhellisúrkomu í Gävleborg og Dölunum í austanverðri Svíþjóð. Íbúar á svæðinu eru varaðir við því að vera á ferðinni nema alger nauðsyn krefji. Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Sænska ríkisútvarpið segir að um það bil 161,6 millímetrar regns hafi fallið í Gävle frá klukkan átta að staðartíma í gærmorgun til klukkan átta í morgun. Til samanburðar mældist mesta sólarhringsúrkoma á Íslandi rúmir 92 millímetrar á Höfn í Hornafirði í fyrra. Gävle, Sweden received 161.6 mm of rain in 24 hours. Most of it (101 mm) came just during two hours, between 00-02.That's a new all-time record for Gästrikland county. https://t.co/5wBQdrIcdf pic.twitter.com/gcCjedU6vD— Mika Rantanen (@mikarantane) August 18, 2021 Magnus Jansson Klarin, talsmaður héraðsstjórnar lögreglunnar á svæðinu, segir að fólki sé ráðlagt að keyra ekki á vegum vegna hættu á skriðum. Þrír vegir hafa þegar rofnað eða eru við það að gefa sig. Dæmi séu um að ökumenn hafi þurft að þvera litlar ár til að forðast að landa í skriðum. Lögreglan nær hins vegar ekki að loka öllum vegum sem hætta er á að fari í sundur. Viðbragðsaðilar hafa þurft að forgangsraða útköllum vegna þess mikla fjölda sem hefur borist frá því í nótt. „Þessa stundina veit ég að margir húseigendur eru sjálfir á fullu að reyna að koma vatninu út,“ segir Johan Nordin frá Dalarmitt-björgunarliðinu á svæðinu. Björgunarsveitarmaður hugar að bíl á kafi í flóðavatni í Falun í Svíþjóð.Vísir/EPA
Svíþjóð Náttúruhamfarir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira