Klopp býður Fabinho stuðning eftir föðurmissinn Valur Páll Eiríksson skrifar 21. ágúst 2021 09:31 Faðir Fabinho lést í vikunni. Paul Ellis - Pool/Getty Images Brasilíumaðurinn Fabinho, miðjumaður Liverpool á Englandi, æfði ekki með liðinu á fimmtudag vegna fráfalls föður hans. Hann verður líklega ekki með liðinu gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Rebecca Tavares, kona Fabinho, greindi frá fráfalli tengdaföður síns, Joao Roberto, á samfélagsmiðlum í gær. Tengdafaðir. Þín verður ávallt minnst með þetta bros og ástríðunnar sem þú hafðir fyrir heiminum,“ sagði hún meðal annars í kveðju á Instagram. Morning y all.For those who are asking on Instagram . Fabinho s father has passed. He will be missed. pic.twitter.com/xUmof1AQLZ— Rebeca Tavares (@reebecatavares) August 20, 2021 Búist er við að Fabinho fái leyfi sökum áfallsins en ólíklegt þykir að hann muni leika með Liverpool gegn Burnley í dag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í Fabinho á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins í gær. Hann segir Fabinho fá sinn stuðning. „Ég vil segja að þetta er einkamál. Fabinho er hér og gerir það sem hann getur,“ sagði Klopp. „Við finnum allir til með honum og stöndum með honum, við sendum honum og fjölskyldu hans allir innilegar samúðarkveðjur, alla þá ást sem við getum gefið. Annars er þetta einkamál.“ You'll Never Walk Alone, Fabinho pic.twitter.com/rVZMmB6jq6— Liverpool FC (@LFC) August 20, 2021 Árið hefur verið mörgum hjá Liverpool erfitt utan vallar en liðsfélagi og landi Fabinho, Alisson Becker, missti föður sinn af slysförum í febrúar. Þá missti Klopp móður sína í janúar á þessu ári. Fabinho kom inn á sem varamaður er Liverpool vann 3-0 útisigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar síðustu helgi. Liðið spilar sinn fyrsta heimaleik í dag er Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley koma í heimsókn á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira