Um 50 Íslendingar eru að læra dýralækningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 14:16 Bændur og gæludýraeigendur leita mikið til dýralækna um þjónustu þeirra og eru lang flestir mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá fyrir dýrin sín. Í dag erum um 50 Íslendingar að læra dýralækningar erlendis Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 50 íslenskir nemendur eru nú erlendis að læra dýralækningar, enda segir formaður Dýralækningafélags Íslands að starfið sé mjög skemmtilegt og gefandi þó álagið geti verið mikið. Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“ Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“
Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira