Grískur reynslubolti til Njarðvíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. ágúst 2021 15:30 Fotios Lampropoulos mun spila með Njarðvík í vetur. Juan Carlos García Mate/Getty Images Njarðvík heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í efstu deild karla í körfubolta og ljóst er að liðið ætlar sér stóra hluti í vetur. Hinn 37 ára gamli Fotios Lampropoulos ku hafa samið við félagið nýverið samkvæmt heimildum Karfan.is. Grikkinn leikur í stöðu miðherja og er litlir 2.06 metrar á hæð. Hann lék síðast með Al Sadd í Katar en hefur leikið í mörgum af sterkari deildum Evrópu. Til að mynda lék hann með Estudientes í ACB-deildinni á Spáni árið 2019. Þá lék Fotios með Nicholas Richotti hjá Tenerife á Spáni á sínum tíma en sá síðarnefndi samdi við Njarðvík á dögunum. Ásamt því að sækja þá tvo hefur Haukur Helgi Pálsson samið við Njarðvíkinga sem og Dedrick Basile. Benedikt Guðmundsson, nýráðinn þjálfari liðsins, mun því mæta með töluvert breytt lið til leiks þegar körfuboltinn fer að rúlla hér heima á nýjan leik í október. Körfubolti Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Tengdar fréttir Bakvörðurinn Basile til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile mun leika með Njarðvík í efstu deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Basile átti stórgott tímabil með Þór Akureyri á síðustu leiktíð og vonast Njarðvíkingar eftir annarri eins frammistöðu í vetur. 17. ágúst 2021 10:25 Richotti til Njarðvíkur Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is. 14. ágúst 2021 20:15 Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. 1. júní 2021 20:45 Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. 30. maí 2021 17:46 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Fotios Lampropoulos ku hafa samið við félagið nýverið samkvæmt heimildum Karfan.is. Grikkinn leikur í stöðu miðherja og er litlir 2.06 metrar á hæð. Hann lék síðast með Al Sadd í Katar en hefur leikið í mörgum af sterkari deildum Evrópu. Til að mynda lék hann með Estudientes í ACB-deildinni á Spáni árið 2019. Þá lék Fotios með Nicholas Richotti hjá Tenerife á Spáni á sínum tíma en sá síðarnefndi samdi við Njarðvík á dögunum. Ásamt því að sækja þá tvo hefur Haukur Helgi Pálsson samið við Njarðvíkinga sem og Dedrick Basile. Benedikt Guðmundsson, nýráðinn þjálfari liðsins, mun því mæta með töluvert breytt lið til leiks þegar körfuboltinn fer að rúlla hér heima á nýjan leik í október.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn UMF Njarðvík Tengdar fréttir Bakvörðurinn Basile til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile mun leika með Njarðvík í efstu deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Basile átti stórgott tímabil með Þór Akureyri á síðustu leiktíð og vonast Njarðvíkingar eftir annarri eins frammistöðu í vetur. 17. ágúst 2021 10:25 Richotti til Njarðvíkur Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is. 14. ágúst 2021 20:15 Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. 1. júní 2021 20:45 Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. 30. maí 2021 17:46 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Bakvörðurinn Basile til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Dedrick Basile mun leika með Njarðvík í efstu deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Basile átti stórgott tímabil með Þór Akureyri á síðustu leiktíð og vonast Njarðvíkingar eftir annarri eins frammistöðu í vetur. 17. ágúst 2021 10:25
Richotti til Njarðvíkur Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is. 14. ágúst 2021 20:15
Haukur Helgi í Njarðvík Landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Briem Pálsson mun leika með Njarðvík á næstu leiktíð í efstu deild karla í körfubolta. 1. júní 2021 20:45
Benedikt Guðmundsson tekur við Njarðvík Benedikt Guðmundsson mun þjálfa karlalið Njarðvíkur í Domino's deildinni næstu þrjú ár. Samningar þess efnis voru undirritaðir á dögunum en Benedikt mun einnig taka að sér þjálfun yngri flokka félagsins. 30. maí 2021 17:46