Bandmenn Sex Pistols höfðu betur gegn Johnny Rotten Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 16:04 Johnny Rotten verður ekki að ósk sinni og mun tónlist Sex Pistols nú hljóma í nýjum þáttum Disney um sveitina. Getty/Michael Tullberg Johnny Rotten, söngvarinn í bresku pönk-sveitinni Sex Pistols, tapaði máli gegn meðlimum sveitarinnar fyrir hæstarétti í Bretlandi í dag. Rotten krafðist þess að fyrrverandi félagar hans fengju ekki að nota Sex Pistols lög í sjónvarpsþáttaseríu um sveitina. Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008. Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Paul Cook, trommari sveitarinnar, og Steve Jones, gítarleikari, kærðu Rotten, sem heitir réttu nafni John Lydon, en Rotten vildi ekki leyfa þeim að nota lög sveitarinnar í dramaþáttunum Pistols sem tvímenningarnir standa að. Þættirnir koma út á næsta ári og eru framleiddir af Disney. Þeir verða sex og eru byggðir á sjálfsævisögu Jones sem kom út árið 2016 og ber titilinn Lonely Boy: Tales From A Sex Pistol. Jones og Cook báru sigur úr bítum í deilunni við Rotten þar sem sveitin hafði gert samning árið 1998 um að kæmu upp deilumál réði meirihlutinn. Dómarinn Sir Anhony Mann taldi að sá samningur gilti enn. Sex Pistols var stofnuð árið 1975 en leiðir skildu hjá hljómsveitarmeðlimum árið 1978 eftir stormasama tónleikaferð um Bandaríkin. Sid Vicious, bassaleikari sveitarinnar, dó í febrúar 1979 eftir að hafa tekið of stóran skammt heróíns. Hann var þá til rannsóknar hjá lögreglu eftir að kærastan hans Nancy Spungen var myrt, og var hann grunaður um morðið. Sveitin hefur þó haldið áfram að spila saman á tónleikum í gegn um tíðina, síðast árið 2008.
Tónlist Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira