Kötturinn Birta er einn öflugasti plokkari landsins Elma Rut Valtýsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 23. ágúst 2021 22:26 Kötturinn Birta sem búsett er á Höfn í Hornafirði er afar öflugur plokkari og hefur meðal annars hlotið styrk frá umhverfissamtökunum Bláa hernum fyrir störf sín. Stöð 2 Kötturinn Birta er einn öflugasti plokkari landsins. Hún fyllir um tvo ruslapoka í hverjum mánuði og hefur hlotið styrk frá umhverfissamtökunum Bláa hernum. Birta er búsett á Höfn í Hornafirði. Hana má gjarnan sjá með rusl í kjaftinum sem hún tínir upp af götum bæjarins en hún sækir sérstaklega í byggingarsvæði. „Hún er búin að koma með mjög margt þaðan, til dæmis þéttikanta, fjórum sinnum, svona stóra poka. Hún er búin að koma með fimm sex metra langar lengjur þaðan,“ segir Stefanía Hilmarsdóttir, eigandi Birtu. Líkt og sönnum umhverfisverndarsinna sæmir tínir hún einnig plast og kemur með grímur og plast sem hún finnur á víðavangi. Segja má að Birta sé á meðal öflugustu plokkara landsins. „Hún hefur mikið dálæti á garðhönskum og það var mikil vertíð hjá henni eða uppgrip þegar unglingavinnan var núna í vor.“ Það furðulegasta sem Birta hefur fært eiganda sínum er óopnaður bjór á nýársmorgun og fyrir það segist Stefanía hafa verið þakklát. Birta fyllir um tvo ruslapoka í mánuði og fékk hún nýverið styrk frá umhverfissamtökunum Bláa hernum til kaupa á GPS staðsetningartæki til þess að hægt sé að fylgjast með ferðum hennar. Stefanía segist afar stolt af framtakinu og er Birta það ekki síður. „Hún verður mjög montin ef að ég verð vitni af því að hún er að koma með eitthvað. Þá er hún alveg að springa.“ Kettir Umhverfismál Gæludýr Dýr Hornafjörður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Birta er búsett á Höfn í Hornafirði. Hana má gjarnan sjá með rusl í kjaftinum sem hún tínir upp af götum bæjarins en hún sækir sérstaklega í byggingarsvæði. „Hún er búin að koma með mjög margt þaðan, til dæmis þéttikanta, fjórum sinnum, svona stóra poka. Hún er búin að koma með fimm sex metra langar lengjur þaðan,“ segir Stefanía Hilmarsdóttir, eigandi Birtu. Líkt og sönnum umhverfisverndarsinna sæmir tínir hún einnig plast og kemur með grímur og plast sem hún finnur á víðavangi. Segja má að Birta sé á meðal öflugustu plokkara landsins. „Hún hefur mikið dálæti á garðhönskum og það var mikil vertíð hjá henni eða uppgrip þegar unglingavinnan var núna í vor.“ Það furðulegasta sem Birta hefur fært eiganda sínum er óopnaður bjór á nýársmorgun og fyrir það segist Stefanía hafa verið þakklát. Birta fyllir um tvo ruslapoka í mánuði og fékk hún nýverið styrk frá umhverfissamtökunum Bláa hernum til kaupa á GPS staðsetningartæki til þess að hægt sé að fylgjast með ferðum hennar. Stefanía segist afar stolt af framtakinu og er Birta það ekki síður. „Hún verður mjög montin ef að ég verð vitni af því að hún er að koma með eitthvað. Þá er hún alveg að springa.“
Kettir Umhverfismál Gæludýr Dýr Hornafjörður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira