Ný stikla fyrir Spider-Man: No Way Home Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2021 11:12 Skjáskot Marvel og Sony frumsýndu í dag stutta stiklu fyrir myndina Spider-Man: No Way Home, sem væntanleg er síðar á árinu. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús 17. desember næstkomandi. Vinsældir Köngulóamannsins hafa ekki minnkað og er mikill áhugi á þessari mynd. Stiklan hefur verið skoðuð yfir 21 milljón sinnum á Yotube í dag og hækka áhorfstölurnar hratt og örugglega. Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í þessari nýju kvikmynd um Kóngulóamanninn. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Myndin er væntanleg í kvikmyndahús 17. desember næstkomandi. Vinsældir Köngulóamannsins hafa ekki minnkað og er mikill áhugi á þessari mynd. Stiklan hefur verið skoðuð yfir 21 milljón sinnum á Yotube í dag og hækka áhorfstölurnar hratt og örugglega. Tom Holland fer aftur með hlutverk Peter Parker í þessari nýju kvikmynd um Kóngulóamanninn. Stikluna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46 Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30 Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Faraldurs-stíflan brestur loksins í haust Frumsýningum fjölmargra kvikmynda hefur verið frestað á tíma nýju kórónuveirunnar en nú virðist sem að stíflan sé að bresta. Fram að jólum verða fjölmargar efnilegar kvikmyndir frumsýndar (vonandi). 12. ágúst 2021 08:46
Spider-Man verður að hluta tekin upp á Íslandi Marvel og Sony Pictures munu ráðast í tökur á næstu Spider-Man mynd næstkomandi júlí og er búið við því að tökur standi yfir fram í nóvember. Kvikmyndin ætti síðan að koma í kvikmyndahús í júlí 2021. 17. janúar 2020 12:30
Köngulóarmaðurinn ekki lengur hluti af Marvel heiminum Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni. 20. ágúst 2019 21:39