Stefnir á að bæta eigin Íslandsmet í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 14:32 Róbert Ísak Jónsson stefnir á að bæta eigið Íslandsmet í nótt. Íþróttasamband fatlaðra Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira