Man City boðið að kaupa Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2021 10:30 Manchester City hefur verið boðið að kaupa Cristiano Ronaldo. Hvort Pep Guardiola hafi áhuga er svo annað mál. Getty Images Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Kemur þetta fram á enska íþróttamiðlinum Sky Sports en þar segir einnig að Juventus hafi boðið Manchester City að kaupa Portúgalann markheppna. Tilboð upp á 25 milljónir evra er nóg að mati ítalska félagsins sem borgaði 100 milljónir evra fyrir Ronaldo sumarið 2018. Hinn 36 ára gamli Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið með Manchester United fyrr á þessari öld og ljóst að stuðningsfólk liðsins yrði ekki sátt ef hann myndi ákveða að ganga til liðs við ljósbláa hluta borgarinnar. Jorde Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur staðið í ströngu undanfarið enda ekki mörg lið sem geta uppfyllt launakröfur leikmannsins. Hann var orðaður við París Saint-Germain áður en Lionel Messi samdi við félagið. Fari svo að Kylian Mbappé fari til Real Madrid gæti opnast hurð fyrir Ronaldo. Manchester City ku vera áhugasamt um að fá leikmanninn í sínar raðir þar sem það er ljóst að félagið mun ekki festa kaup á Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur, í sumar. City er tilbúið að bjóða Ronaldo tveggja ára samning og laun upp á 15 milljónir evra samkvæmt Sky. Jorge Mendes will talk with Juventus today. Cristiano Ronaldo was not starting vs Udinese because he wanted to look for options - while Mendes approached Manchester City. #MCFCJuventus want 28/30m fee for Ronaldo. Man City have no intention to pay. There s no bid yet. pic.twitter.com/Aa0IBvX5Ut— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2021 Manchester City á þó enn eftir að leggja fram tilboð. Félagið hefur slétta viku til að ákveða hvort það vilji láta reyna á ást Ronaldo í garð Manchester United eða ekki.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30 Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46 Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Cristiano Ronaldo fékk nóg af slúðrinu og svaraði fyrir sig í gærkvöldi Cristiano Ronaldo er orðinn þreyttur á því að lesa um sögusagnir um sjálfan sig í erlendum blöðum og portúgalska goðsögnin sendi frá sér langan pistil á Instagram í gærkvöldi. 18. ágúst 2021 07:30
Ancelotti sver fyrir áhuga á Ronaldo Svo virðist vera að blaðamaður spænsku sjónvarpsstöðvarinnar El Chiringuito hafi skáldað upp frétt sína í morgun um að Carlo Ancelotti hefði áhuga á því að kaupa Cristiano Ronaldo til Real Madrid. 17. ágúst 2021 12:46
Ancelotti sagður vilja fá Ronaldo aftur til Real Madrid Carlos Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er sagður opinn fyrir því fá Cristiano Ronaldo aftur til spænska liðsins en portúgalski framherjinn var frábær undir hans stjórn á sínum tíma. 17. ágúst 2021 08:12