Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 12:46 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt slógu Val út á leið sinni í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira