87 ára og hefur haldið 55 myndlistarsýningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. ágúst 2021 20:32 Jón Ingi Sigurmundsson 87 ára listmálari á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Jón Ingi Sigurmundsson á Selfossi sé að nálgast nírætt þá er hann enn í fullu fjöri við að mála myndir en hann var að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu. Jón segist ekkert verið orðinn skjálfhentur. Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman. Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Sjá meira
Jón Ingi, sem er 87 ára gamall er með fína aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér í Sóltúninu þar sem hann málar myndirnar sínar, eitthvað alla daga vikunnar. Hann hefur alltaf verið mjög afkastamikill listmálari enda var hann að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu á starfserlinu í nýju Listgallerí í nýja miðbænum á Selfoss, sem heitir Gallerí Listasel og hann er líka með myndir til sýnis í Gallerí list í Reykjavík. Jón Ingi er nú með nokkrar myndir til sýnis og sölu í nýju Listgalleríi á Selfossi, sem heitir Gallery Listasel og er í nýja miðbænum. Hann er einnig með myndir í Gallerí List í Reykjavík.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég er búin að vera lengi að mála, eiginlega alla æfi má segja. Ég hef aðallega verið að mála landslag en svo hef ég gaman af því að breyta til, afstrakt og dýr og jafnvel fólk,“ segir Jón Ingi. Hann hefur málað mikið af myndum frá Eyrarbakka enda fæddur þar. „Já, já, þar hef ég málað margar myndir og reyndar hér í kring eins og á Selfossi og Þingvöllum, ég hef alltaf verið mjög hrifin af Þingvöllum.“ Jón Ingi segir að þú séu til myndir frá honum út um allt land enda hefur honum gengið vel að selja myndirnar sínar. En Jón Ingi er ekkert unglamb en er samt að mála á fullu. þú ert ekkert unglamb lengur en ert enn þá að mála. „Já, ég held áfram á meðan í get, það stendur ekkert til að hætta því, ekkert endilega en maður veit aldrei. Nei, ég er ekki orðinn skjálfhentur, ekki neitt,“ segir Jón Ingi. Mynd frá Jón Inga frá Eyrarbakka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tónlist hefur alltaf verið stór partur í lífi Jóns Inga en hann stjórnaði meðal annars stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi og kór Fjölbrautaskóla Suðurlands til fjölda ára. Hann spilar á píanó og finnst það alltaf jafn gaman.
Árborg Myndlist Eldri borgarar Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Sjá meira