Már fjórði í sínum riðli og komst í úrslit: Gaf mótherja undir fótinn í miðju sundi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2021 07:00 Már synti sig inn í úrslitin í fjórsundi í nótt. ÍF Sundmaðurinn Már Gunnarsson frá ÍRB í Reykjanesbæ er kominn í úrslit í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra sem nú fer fram í Tókýó í Japan. Már, sem syndir í flokki S11, synti í nótt í 200 metra fjórsund. Um er að ræða 50 metra baksund, 50 metra bringusund, 50 metra flugsund og 50 metra skriðsund. Már synti á tímanum 2:39,63 mín. sem þýddi að hann var fjórði í sínum riðli og áttundi þegar báðum undanriðlum var lokið. Már syndir til úrslita. Hefst sundið klukkan 09.53 að íslenskum tíma. Kappinn var til tals á RÚV að keppni lokinni og fór að kostum líkt og svo oft áður. Ásamt því að ræða sundið ræddi hann það hvernig hann gaf keppanda undir fótinn í miðri keppni. „Það skemmtilega við þetta sund er að þetta er í fyrsta skipti sem ég gef keppinauti undir fótinn í miðri keppni. Ég greip í fótinn á keppanda á braut þrjú í bringusundinu. Og ég veit ekki einu sinni hvort hann er sætur eða ekki, þannig að þetta er pínu vesen.“ „Ég er mjög sterkur í baksundinu en því miður er það bara 25% af þessum fjórum ferðum. Ég sökka í bringusundi, ég hefði kannski bara átt að halda fast í þennan fót sem ég greip í og hefði bara getað fengið að fljóta með yfir,“ sagði Már um þetta spaugilega atvik. Annars var Már á því að sundið hafi verið nokkuð fínt þó hann hafi verið töluvert frá sínum besta tíma. „Finn það vel að ég er enn mjög uppgefinn eftir átök laugardagsins,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að endingu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Már, sem syndir í flokki S11, synti í nótt í 200 metra fjórsund. Um er að ræða 50 metra baksund, 50 metra bringusund, 50 metra flugsund og 50 metra skriðsund. Már synti á tímanum 2:39,63 mín. sem þýddi að hann var fjórði í sínum riðli og áttundi þegar báðum undanriðlum var lokið. Már syndir til úrslita. Hefst sundið klukkan 09.53 að íslenskum tíma. Kappinn var til tals á RÚV að keppni lokinni og fór að kostum líkt og svo oft áður. Ásamt því að ræða sundið ræddi hann það hvernig hann gaf keppanda undir fótinn í miðri keppni. „Það skemmtilega við þetta sund er að þetta er í fyrsta skipti sem ég gef keppinauti undir fótinn í miðri keppni. Ég greip í fótinn á keppanda á braut þrjú í bringusundinu. Og ég veit ekki einu sinni hvort hann er sætur eða ekki, þannig að þetta er pínu vesen.“ „Ég er mjög sterkur í baksundinu en því miður er það bara 25% af þessum fjórum ferðum. Ég sökka í bringusundi, ég hefði kannski bara átt að halda fast í þennan fót sem ég greip í og hefði bara getað fengið að fljóta með yfir,“ sagði Már um þetta spaugilega atvik. Annars var Már á því að sundið hafi verið nokkuð fínt þó hann hafi verið töluvert frá sínum besta tíma. „Finn það vel að ég er enn mjög uppgefinn eftir átök laugardagsins,“ sagði sundmaðurinn Már Gunnarsson að endingu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira