Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2021 17:45 Svo vildi Pep aldrei frá Ronaldo eftir allt saman. EPA-EFE/Dave Thompson Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. Eins og alþjóð veit þá mun Cristiano Ronaldo klæðast rauðri treyju Manchester United á nýjan leik þegar landsleikjahléinu – sem er nýhafið – lýkur eftir tæplega tvær vikur. Portúgalinn varð að ofurstjörnu á Old Trafford fyrir fjölmörgum árum og er nú snúinn aftur á „heimaslóðir“ ef svo má að orði komast. Eftir að Ronaldo gaf það út að hann vildi fara frá Juventus leit reyndar lengi vel út fyrir að hann væri á leið til Manchester City. Forráðamenn Man United stigu hins vegar inn í og þá – eins og hendi væri veifað – var Portúgalinn á leiðinni aftur á Old Trafford. Nú virðist reyndar sem Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hafi haft lítinn sem engan áhuga á að sjá Ronaldo í ljósblárri treyju félagsins. Aðspurður hvort hann hefði fjárfest í leikmanninum hefði Man Utd ekki gert það var svar Spánverjans nokkuð skýrt þó hann hafi verið lengi að koma því frá sér. „Errr … ég held ekki.“ Guardiola was asked if #mcfc would have signed Ronaldo if #mufc hadn't come in for him. With a gigantic pause between the start and the end of his response, he said: "Errrr............................................................................I don't think so."— Simon Bajkowski (@spbajko) August 29, 2021 Reikna má með því að Cristiano Ronaldo sjáist aftur í rauðri treyju Man Utd þann 11. september þegar Newcastle United heimsækir Old Trafford. Liðið er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig líkt og West Ham United, Chelsea, Liverpool og Everton. Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira
Eins og alþjóð veit þá mun Cristiano Ronaldo klæðast rauðri treyju Manchester United á nýjan leik þegar landsleikjahléinu – sem er nýhafið – lýkur eftir tæplega tvær vikur. Portúgalinn varð að ofurstjörnu á Old Trafford fyrir fjölmörgum árum og er nú snúinn aftur á „heimaslóðir“ ef svo má að orði komast. Eftir að Ronaldo gaf það út að hann vildi fara frá Juventus leit reyndar lengi vel út fyrir að hann væri á leið til Manchester City. Forráðamenn Man United stigu hins vegar inn í og þá – eins og hendi væri veifað – var Portúgalinn á leiðinni aftur á Old Trafford. Nú virðist reyndar sem Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hafi haft lítinn sem engan áhuga á að sjá Ronaldo í ljósblárri treyju félagsins. Aðspurður hvort hann hefði fjárfest í leikmanninum hefði Man Utd ekki gert það var svar Spánverjans nokkuð skýrt þó hann hafi verið lengi að koma því frá sér. „Errr … ég held ekki.“ Guardiola was asked if #mcfc would have signed Ronaldo if #mufc hadn't come in for him. With a gigantic pause between the start and the end of his response, he said: "Errrr............................................................................I don't think so."— Simon Bajkowski (@spbajko) August 29, 2021 Reikna má með því að Cristiano Ronaldo sjáist aftur í rauðri treyju Man Utd þann 11. september þegar Newcastle United heimsækir Old Trafford. Liðið er sem stendur í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig líkt og West Ham United, Chelsea, Liverpool og Everton.
Enski boltinn Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Sjá meira