Stjörnulífið: Laxveiði, afmæli og leynigestur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2021 13:25 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Samsett/Instagram Íslendingar virðast finna sér nóg að gera um helgar þó að takmarkanir á skemmtanalífinu séu enn til staðar. Camilla Rut heldur upp á afmælið sitt í vikunni. Vinkonur hennar tóku forskot á sæluna og fóru með hana í óvissuferð. Fóru þær meðal annars í brunch, á hestbak og voru svo með flöskuborð á Bankastræti Club um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tobba Marínós opnaði veitingastað ásamt móður sinni View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Þáttastjórnandinn og handritshöfundurinn Björg Magnúsdóttir fór í veiði í Langá ásamt Önnu Fríðu markaðsstjóra Bio Effect og góðum hópi kvenna. Anna Fríða birti stolt mynd af laxinum sínum. View this post on Instagram A post shared by Bjorgm (@bjorgmagnus) View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þórunn Antonía skellti sér í frumsýningarpartý fyrir þættina Fyrsta blikið. Hún var líka að tilkynna að hún var að ljúka jógakennaranámi á dögunum og sér ekki eftir því að hafa elt þann draum. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Bubbi Morthens er á kafi í leikhúsinu þessa dagana og sýndi frá 9 Líf sýningunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Birgitta Haukdal skilaði nýrri jólabók í prentun. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Nína Dögg og fjölskylda voru flott á rauða dreglinum á Series Mania festival í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Svala birti fallegar barnæskumyndir af sér með Krumma bróður sínum. Á einni myndinni er faðir þeirra Björgvin Halldórsson með þeim. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Vinkonurnar Birgitta Líf og Kristín Péturs keppa í þáttunum KVISS í vetur. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Berglind Alda og Höskuldur Þór frumsýndu um helgina sýninguna sína Hlið við hlið í Gamla bíói. View this post on Instagram A post shared by Berglind Alda A stþo rsdo ttir (@berglindalda) Nýgifti Róbert Wessmann birti fleiri myndir frá brúðkaupsveislunni og gestunum í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Logi Pedro hélt upp á 29 ára afmæli sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Sara Sigmunds sýndi nýju fatalínuna sína fyrir WIT-fitness á flottri tískusýningu í London. Hún tók auðvitað sjálf þátt í sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Gauti fór í brúðkaup og skipti um föt á bílaplaninu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Linda Pétursdóttir birti af sér flotta mynd. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Bylgjan hélt upp á 35 ára afmæli um helgina með pompi og prakt. View this post on Instagram A post shared by Sigga Lund (@sigga_lund) View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Pattra og Theodór Elmar tilkynntu að þau eiga von á öðru barni í mars á næsta ári. Pattra birti fallegt myndband á Instagram þar sem sonur þeirra Atlas fær gleðifréttirnar um leynigestinn. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Katrín Tanja nældi sér í maríulaxinn og var með afa sinn sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Donna Cruz minnir fólk á mikilvægi þess að slaka á. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Kristjana Arnars er í Tókýó á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Sunneva Einars er sólarmegin í lífinu. Hún frumsýndi í vinunni fyrsta þáttinn af raunveruleikaþáttunum sínum #Samstarf. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Lára Clausen skellti sér út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) Salka Sól skemmti sér vel með Siggu Beinteins í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Unnur Eggertsdóttir fór á landsþing Vinstri Grænna um helgina, en hún er á landinu til þess að starfa sem kosningastjóri flokksins. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) ´Áslaug Arna birti myndir frá fundi flokksráðs- og formanna Sjálfstæðisflokksins. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Vilborg Arna var í Landmannalaugum um helgina í göngu. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna) Stjörnulífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Camilla Rut heldur upp á afmælið sitt í vikunni. Vinkonur hennar tóku forskot á sæluna og fóru með hana í óvissuferð. Fóru þær meðal annars í brunch, á hestbak og voru svo með flöskuborð á Bankastræti Club um kvöldið. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tobba Marínós opnaði veitingastað ásamt móður sinni View this post on Instagram A post shared by Tobba Marinósdóttir (@tobbamarinos) Þáttastjórnandinn og handritshöfundurinn Björg Magnúsdóttir fór í veiði í Langá ásamt Önnu Fríðu markaðsstjóra Bio Effect og góðum hópi kvenna. Anna Fríða birti stolt mynd af laxinum sínum. View this post on Instagram A post shared by Bjorgm (@bjorgmagnus) View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þórunn Antonía skellti sér í frumsýningarpartý fyrir þættina Fyrsta blikið. Hún var líka að tilkynna að hún var að ljúka jógakennaranámi á dögunum og sér ekki eftir því að hafa elt þann draum. View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) View this post on Instagram A post shared by thorunnantonia (@thorunnantonia) Bubbi Morthens er á kafi í leikhúsinu þessa dagana og sýndi frá 9 Líf sýningunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Birgitta Haukdal skilaði nýrri jólabók í prentun. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Nína Dögg og fjölskylda voru flott á rauða dreglinum á Series Mania festival í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Svala birti fallegar barnæskumyndir af sér með Krumma bróður sínum. Á einni myndinni er faðir þeirra Björgvin Halldórsson með þeim. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Vinkonurnar Birgitta Líf og Kristín Péturs keppa í þáttunum KVISS í vetur. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Berglind Alda og Höskuldur Þór frumsýndu um helgina sýninguna sína Hlið við hlið í Gamla bíói. View this post on Instagram A post shared by Berglind Alda A stþo rsdo ttir (@berglindalda) Nýgifti Róbert Wessmann birti fleiri myndir frá brúðkaupsveislunni og gestunum í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) View this post on Instagram A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) Logi Pedro hélt upp á 29 ára afmæli sitt um helgina. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Sara Sigmunds sýndi nýju fatalínuna sína fyrir WIT-fitness á flottri tískusýningu í London. Hún tók auðvitað sjálf þátt í sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Gauti fór í brúðkaup og skipti um föt á bílaplaninu. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Linda Pétursdóttir birti af sér flotta mynd. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Bylgjan hélt upp á 35 ára afmæli um helgina með pompi og prakt. View this post on Instagram A post shared by Sigga Lund (@sigga_lund) View this post on Instagram A post shared by Valdís Eiríksdóttir (@valaeiriks) Pattra og Theodór Elmar tilkynntu að þau eiga von á öðru barni í mars á næsta ári. Pattra birti fallegt myndband á Instagram þar sem sonur þeirra Atlas fær gleðifréttirnar um leynigestinn. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Katrín Tanja nældi sér í maríulaxinn og var með afa sinn sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Donna Cruz minnir fólk á mikilvægi þess að slaka á. View this post on Instagram A post shared by Donna Cruz (@donnacruzis) Kristjana Arnars er í Tókýó á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Arnarsdo ttir (@kristjanaarnars) Sunneva Einars er sólarmegin í lífinu. Hún frumsýndi í vinunni fyrsta þáttinn af raunveruleikaþáttunum sínum #Samstarf. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Lára Clausen skellti sér út á lífið um helgina. View this post on Instagram A post shared by L A R A C L A U S E N (@laracclausen) Salka Sól skemmti sér vel með Siggu Beinteins í Hörpu. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Unnur Eggertsdóttir fór á landsþing Vinstri Grænna um helgina, en hún er á landinu til þess að starfa sem kosningastjóri flokksins. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) ´Áslaug Arna birti myndir frá fundi flokksráðs- og formanna Sjálfstæðisflokksins. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Vilborg Arna var í Landmannalaugum um helgina í göngu. View this post on Instagram A post shared by Vilborg rna Gissurardóttir (@vilborg.arna)
Stjörnulífið Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira