Krónan afnemur grímuskyldu Eiður Þór Árnason skrifar 31. ágúst 2021 19:49 Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. Aðsend Krónan mun afnema grímuskyldu í verslunum sínum á morgun, 1. september. Telja forsvarsmenn keðjunnar að viðskiptavinum og starfsfólki sé nú treystandi til að meta sjálft hvort þörf sé á grímu. Almenn grímuskylda tók gildi á ný í lok júlímánaðar í rýmum þar sem sem ekki er hægt að tryggja eins metra nálægðarmörk. Fyrst var nokkur óvissa um hvort grímuskyldan ætti við í verslunum en rekstraraðilar matvöruverslana tóku sig saman og kölluðu eftir því að viðskiptavinir bæru grímu. Í tilkynningu frá Krónunni eru viðskiptavinir og starfsfólk beðin um að huga áfram að eins metra nálægðarreglunni og hvött til að nýta sér sótthreinsispritt í verslununum. Öllum sé að sjálfsögðu áfram velkomið að bera grímur. Krónan í Austurveri í Reykjavík.Krónan Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að starfsfólk muni sem fyrr sjá til þess að hugað sé að sóttvörnum í hvívetna. „Grímuskyldu var komið á í sumar þegar meiri óvissa ríkti í samfélaginu varðandi útbreiðslu COVID. Nú teljum við að viðskiptavinir og starfsfólk okkar sé orðið þaulvant að meta sjálft hvenær þörf sé á grímu og hvenær ekki – og að 1m fjarlægðartakmörk sé auðvelt að virða í okkar verslunarrýmum. Áfram verður lögð mikil áhersla á annars konar sóttvarnir í okkar verslunum svo sem aukin þrif og notkun sótthreinsispritts á milli afgreiðslna. Við hvetjum að sjálfsögðu enn til grímunotkunar en leggjum það í hendur viðskiptavina og starfsfólks að meta hvort grímur séu nýttar í verslunum okkar eða ekki,“ segir Ásta Sigríður í tilkynningu. Uppfært 1. september 2021: Ásta Sigríður ræddi ákvörðunina í Bítinu í morgun. Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Almenn grímuskylda tók gildi á ný í lok júlímánaðar í rýmum þar sem sem ekki er hægt að tryggja eins metra nálægðarmörk. Fyrst var nokkur óvissa um hvort grímuskyldan ætti við í verslunum en rekstraraðilar matvöruverslana tóku sig saman og kölluðu eftir því að viðskiptavinir bæru grímu. Í tilkynningu frá Krónunni eru viðskiptavinir og starfsfólk beðin um að huga áfram að eins metra nálægðarreglunni og hvött til að nýta sér sótthreinsispritt í verslununum. Öllum sé að sjálfsögðu áfram velkomið að bera grímur. Krónan í Austurveri í Reykjavík.Krónan Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að starfsfólk muni sem fyrr sjá til þess að hugað sé að sóttvörnum í hvívetna. „Grímuskyldu var komið á í sumar þegar meiri óvissa ríkti í samfélaginu varðandi útbreiðslu COVID. Nú teljum við að viðskiptavinir og starfsfólk okkar sé orðið þaulvant að meta sjálft hvenær þörf sé á grímu og hvenær ekki – og að 1m fjarlægðartakmörk sé auðvelt að virða í okkar verslunarrýmum. Áfram verður lögð mikil áhersla á annars konar sóttvarnir í okkar verslunum svo sem aukin þrif og notkun sótthreinsispritts á milli afgreiðslna. Við hvetjum að sjálfsögðu enn til grímunotkunar en leggjum það í hendur viðskiptavina og starfsfólks að meta hvort grímur séu nýttar í verslunum okkar eða ekki,“ segir Ásta Sigríður í tilkynningu. Uppfært 1. september 2021: Ásta Sigríður ræddi ákvörðunina í Bítinu í morgun.
Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira