Lecce vill fá Davíð Snæ frá Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 15:30 Lecce vill frá Davíð Snær Jóhannsson frá Keflavík. Vísir/Hulda Margrét Ítalska B-deildarliðið Lecce heldur áfram að sækjast í íslenska knattspyrnumenn en nú síðast var Davíð Snær Jóhannsson orðaður við félagið. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Davíð Snær hefur leikið einkar vel með Keflvíkingum í Pepsi Max deildinni í sumar og stefnir allt í að nýliðarnir haldi sæti sínu í deildinni. Nýverið greindi Fótbolti.net frá því að FH væri á höttunum á eftir þessum lunkna miðjumanni en nú virðist sem hann gætið hald á vit ævintýranna og farið til Ítalíu. Hann er hins vegar samningsbundinn Keflvíkingum út tímabilið 2022 eins og staðan er í dag. Samkvæmt Innkastinu, hlaðvarpi Fótbolti.net, sem og Dr. Football, hlaðvarpi Hjörvars Hafliðasonar, þá hefur Keflavík neitað tilboði Lecce í leikmanninn. „Það er búið að ræða Davíð Snæ Jóhannsson svolítið, hann er á óskalista FH og örugglega fleiri félaga. Ég heyrði að Lecce á Ítalíu vildi fá hann og hafi boðið í hann,“ sagði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, um möguleg vistaskipti Davíðs í Innkastinu. Tveir Íslendingar eru nú þegar á mála hjá Lecce. Félagið festi kaup á þeim Brynjari Inga Bjarnasyni, miðverði, og Jóhanni Þóri Helgason, miðjumanni, fyrr í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Ítalski boltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. 29. júní 2021 13:41
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti