Settu grill ofan í matarborðið á pallinum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. september 2021 10:01 Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal reka matarvagninn Gorilla í Reykjanesbæ. Stöð 2 Matgæðingarnir Reynir Þór Róbertsson og Vilborg Ása Fossdal létu sérsmíða einstakt grill sem sett var ofan í miðjuna á matarborðinu á pallinum þeirra. Hjónin höfðu lengi látið sig dreyma um að vera með svona grillborð en létu á dögunum drauminn rætast. „Borðið er frá Rúmfó sem við lökkuðum með sérstöku lakki frá Slippfélaginu og Pétur [Benediktsson] breytti því fyrir okkur í grill. Við notum þetta mikið,“ segir Reynir. Umhverfisvæn kol og engin bræla Vala Matt heimsótti hjónin í Reykjanesbæ og skoðaði þessa sniðugu lausn. Allir gestir geta grillað saman á meðan á borðhaldinu stendur og hitinn úr grillinu vermir einnig matargestunum hjónanna. „Það er tvöfaldur pottur, kanturinn, þannig að það kemur alveg hiti frá því. Þú getur ekki rekið þig í hann,“ útskýrir Reynir þegar Vala Matt spyr hvort það sé hægt að brenna sig á grillinu undir borðinu. „Það er mjög notalegt að fá hitann á fæturna.“ Grillið er þrískipt svo þau geta valið að nota aðeins hluta af því ef þau eru bara tvö. „Reynsla okkar er að það er best að vera með umhverfisvæn kol sem að eru úr kókosskeljum. Það tekur smá tíma fyrir þau að hitna en endast mjög vel og það er lítil bræla“ segir Vilborg Ása. Svo er sett nett tjald yfir borðið þannig að hægt er að borða úti hvenær sem er. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Matur Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. 31. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
„Borðið er frá Rúmfó sem við lökkuðum með sérstöku lakki frá Slippfélaginu og Pétur [Benediktsson] breytti því fyrir okkur í grill. Við notum þetta mikið,“ segir Reynir. Umhverfisvæn kol og engin bræla Vala Matt heimsótti hjónin í Reykjanesbæ og skoðaði þessa sniðugu lausn. Allir gestir geta grillað saman á meðan á borðhaldinu stendur og hitinn úr grillinu vermir einnig matargestunum hjónanna. „Það er tvöfaldur pottur, kanturinn, þannig að það kemur alveg hiti frá því. Þú getur ekki rekið þig í hann,“ útskýrir Reynir þegar Vala Matt spyr hvort það sé hægt að brenna sig á grillinu undir borðinu. „Það er mjög notalegt að fá hitann á fæturna.“ Grillið er þrískipt svo þau geta valið að nota aðeins hluta af því ef þau eru bara tvö. „Reynsla okkar er að það er best að vera með umhverfisvæn kol sem að eru úr kókosskeljum. Það tekur smá tíma fyrir þau að hitna en endast mjög vel og það er lítil bræla“ segir Vilborg Ása. Svo er sett nett tjald yfir borðið þannig að hægt er að borða úti hvenær sem er. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Matur Ísland í dag Tíska og hönnun Tengdar fréttir Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30 Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45 Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. 31. ágúst 2021 11:31 Mest lesið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Tíska og hönnun Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Lífið Fleiri fréttir Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Sjá meira
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. 3. september 2021 12:30
Greindist tvisvar með krabbamein á skömmum tíma: „Ég er ekki reið“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju hefur tvívegis á skömmum tíma greinst með krabbamein. Hún hefur fundið enn sterkari tengsl við trú sína í þessu verkefni. 2. september 2021 14:45
Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. 31. ágúst 2021 11:31