Hattur með erfðaefni Napóleons til sölu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. september 2021 14:51 Hattur úr safni Napóleons Bónaparte. Þetta er ekki hatturinn sem verið er að selja. Getty/Pierre Suu Hattur sem fannst nýlega og var í eigu franska keisarans Napóleons Bónaparte er nú til sýningar í uppboðshúsinu Bonhams í Hong Kong. Erfðaefni keisarans fannst inni í hattinum og er því talið nær öruggt að keisarinn hafi borið hattinn á höfði sér. Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna. Frakkland Hong Kong Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Hatturinn verður fluttur frá Hong Kong á næstu vikum til Parísar og þaðan til Lundúna, þar sem hann verður settur á uppboð þann 27. október næstkomandi. Núverandi eigandi hattsins, sem er tvíhyrndur eins og hattarnir sem má sjá keisarann bera á flestum málverkum af honum, keypti hattinn hjá litlu þýsku uppboðshúsi fyrir nokkru síðan. Þá var það ekki vitað að hatturinn hafi verið í eigu Napóleons. Eigandinn er sagður hafa grunað að hatturinn hafi tilheyrt keisaranum þegar hann fann áletrun inni í hattinum sem benti til þess að Napóleon hafi átt hann. Þá hafi rannsóknir á hattinum bent til að hann væri akkúrat nógu gamall til að geta haft tilheyrt Napóleon. Ráðist var í ýmsar prófanir á hattinum eftir að núverandi eigandi hans keypti hattinn. Fimm hár fundust inni í honum, sem síðan voru rannsökuð og í ljós kom að hárin samræmdust erfðaefni keisarans. Hatturinn hefur verið verðlagður á bilinu 100.000 til 150.000 pund, eða 17-26 milljónir króna. Uppboðssérfræðingar telja það þó mjög hógvært mat, en aðrir hattar sem sannreynt hefur verið að tilheyrt hafi keisaranum hafa selst fyrir allt að eina milljón punda, eða um 176 milljónir íslenskra króna.
Frakkland Hong Kong Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira