Sjúkra- og félagsliðar, bæði mikilvæg störf Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir skrifar 6. september 2021 15:31 Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
Í heilbrigðisþjónustu undanfarinna ára og til dagsins í dag hafa miklar og stórar breytingar átt sér stað. Komin er mikil tækni og vísindi í læknaþróun nútímans. Fyrr dóu einstaklingar úr sjúkdómum og flestir fyrirburar, sem í dag er hægt að koma í veg fyrir með tækninni og með góðri heilbrigðisþjónustu og góðu heilbrigðisstarfsfólki. Árið 2021 er heilbrigðisþjónustan mikið að dala, vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki. X – J vill endurbætur í heilbrigðiskerfinu og allri heilbrigðisþjónustu. Meta skal allt heilbrigðisstarfsfólk jafnt hvort um sé að ræða félagsliða, skjúkraliða, lækna, hjúkrunarfræðinga og annað menntað heilbrigðisstarfsfólk. Löng barátta hefur verið fyrir því að félagsliðar fái menntun sína virta og geti starfað við félagsliðastarfið hér á landi. Margir félagsliðar hafa flutt af landinu því menntun þeirra er ekki virt og sýndur áhugi. Áður fyrr þurftu einstaklingar að fara langar leiðir til að fá læknishjálp, fara þurfti langar leiðir yfir hóla og fjöll bara í þeim eina tilgangi að fá læknishjálp. Margir létust áður en komið var á áfangastað. Í dag eru samgöngur betri, einstaklingar deyja ekki vegna vondra samgangna, heldur í sumum tilfellum vegna læknamisstaka og vegna skorts á heilbrigðisstarfsfólki, sem treystir sér ekki til að vinna á Íslandi vegna lágra launa, sorgleg staða í íslensku samfélagi. Hvernig getur einstaklingur í fátækt borgað fyrir sjúkraflutning, lyf og heilbrigðisþjónustu. X – J vill að allir geti nýtt sér heilbrigðisþjónustu, líka einstaklingar í fátækt. Leið til þess er að koma á sama kerfi og er víða erlendis. Sú leið er að hafa heilbrigðisþjónustuna á 0 kr. Fría heilbrigðsþjónustu hér á landi, einfalt. Í dag er hægt að veita læknismeðferðir í gegnum fjarbúnað en sú tækni var ekki til fyrr á öldum. Nunnur sáu um sjúkra- og félagsliðastarf en St. Jósepssystur ráku sjúkrahús á nokkrum stöðum á landinu. Núna eru það menntaðir sjúkra- og félagsliðar sem sjá um þau störf. Sjúkra- og félagsliðar eru að aðstoða lækna og hjúkrunarfræðinga eins og nunnurnar gerðu áður. Nunnur voru erlendar, komu til Íslands til að starfa við sjúkra- og líknarstöf. Breyttar aðstæður urðu til þess að starf nunnanna hætti og sjúkra- og félagsliðar hófu þeirra störf. Metum félagsliða jafnt og sjúkraliða, báðar þessar brautir eru kenndar á framhaldsskólastigi og báðar eru þær mikilvæg fyrir störf í heilbrigðisþjónustu. X – J vill heilbrigðiskerfi fyrir alla, bætt aðgengi í heilbrigðisþjónustu og meta skal alla heilbrigðisstéttir jafnt. Höfundur er félagsliði og sjúkraliðanemi.
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar