Oddvitaáskorunin: Vann kókópuffs-kappát þar sem Svali var notaður í stað mjólkur Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 15:00 Björn Leví er þekktur fyrir að leita svara í gegnum fyrirspurnir og benda á galla í kerfinu, á Alþingi og víðar. Þá skiptir hann litlu máli hvort viðfangið er manneskja af holdi og blóði eða málverk, eins og sést á þessari mynd sem tekin var í kjördæmaheimsókn Björns á Húsavík í vetur. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira