Þrettán ára fékk sekt og fimm ára bann fyrir sjálfu með Memphis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2021 14:59 Sjálfan sem dró dilk á eftir sér. getty/Eric Verhoeven Sjálfan sem þrettán ára strákur fékk af sér með Memphis Depay í leik Hollands og Svartfjallalands í undankeppni HM 2022 á laugardaginn reyndist dýr. Memphis skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Hollendinga. Á meðan leiknum stóð hljóp ungur drengur inn á völlinn í Eindhoven og fékk sjálfu af sér með framherjanum knáa. Sjálfan kostaði þó sitt. Drengurinn fékk sekt upp úr hundrað evrur, sem nemur rúmlega fimmtán þúsund íslenskum króna. Og það sem verra er má hann ekki mæta á leiki næstu fimm árin. Memphis og félagar í hollenska liðinu mæta Tyrklandi í mikilvægum leik í G-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Tyrkir eru á toppi riðilsins með ellefu stig, einu stigi á undan Hollendingum. Louis van Gaal tók við hollenska liðinu í þriðja sinn eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Hollendingum í tveimur leikjum; 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á miðvikudaginn og 4-0 sigri á Svartfellingum um helgina. Memphis hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað þrjátíu mörk. Hann gekk í raðir Barcelona frá Lyon í sumar. HM 2022 í Katar Hollenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Memphis skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Hollendinga. Á meðan leiknum stóð hljóp ungur drengur inn á völlinn í Eindhoven og fékk sjálfu af sér með framherjanum knáa. Sjálfan kostaði þó sitt. Drengurinn fékk sekt upp úr hundrað evrur, sem nemur rúmlega fimmtán þúsund íslenskum króna. Og það sem verra er má hann ekki mæta á leiki næstu fimm árin. Memphis og félagar í hollenska liðinu mæta Tyrklandi í mikilvægum leik í G-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Tyrkir eru á toppi riðilsins með ellefu stig, einu stigi á undan Hollendingum. Louis van Gaal tók við hollenska liðinu í þriðja sinn eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Hollendingum í tveimur leikjum; 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á miðvikudaginn og 4-0 sigri á Svartfellingum um helgina. Memphis hefur leikið sjötíu landsleiki og skorað þrjátíu mörk. Hann gekk í raðir Barcelona frá Lyon í sumar.
HM 2022 í Katar Hollenski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira