Hækkar skatta vegna Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 17:00 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í dag frumvarp um að leggja 1,25 prósenta skatt á Breta og bresk fyrirtæki. Þannig á að safna um 36 milljörðum punda (rúmum sex billjónum króna) á þremur árum sem verja á til heilbrigðis -og félagsmála. Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Johnson sagði þessa hækkun tilkomna vegna aukins álags á þessa málaflokka vegna faraldurs kórónuveirunnar. Forsætisráðherrann viðurkennir að með því sé hann að brjóta eigin kosningaloforð en ítrekar að engir stjórnmálamenn hefðu séð faraldurinn fyrir. Þessi aukna skattlagning hefst á næsta ári og heitir Johnson því að árin 2024 og ´25 verði hægt að taka á móti þriðjungi fleiri sjúklingum en áður en Covid-19 skall á. Samkvæmt frétt BBC munu þingmenn greiða atkvæði um frumvarpið á morgun. Johnson sagði einnig að hinir tekjuhærri muni greiða bróðurskammt þess sem safna eigi. Íbúar Bretlands myndu leggja til fjármuni í takt við eigur sínar. „Það er ekki hægt að laga biðlista heilbrigðiskerfisins án þess að veita þeim fjármunum sem til þarf í kerfið,“ sagði Johnson. Hann sagði einni að sömuleiðis væri ekki hægt að bæta heilbrigðiskerfið án þess að bæta félagsmálin einnig. Johnson vildi ekki útiloka að frekari skattahækkanir kæmu til greina seinna meir. 'Nobody wants to raise taxes... but nobody saw a pandemic coming'Boris Johnson tells @BethRigby that "most reasonable people" would expect the government to "adjust" its election manifesto as a result of the costs in dealing with #COVID19.Latest: https://t.co/eUHt5uIO5e pic.twitter.com/REhTOsEmSY— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021 "We've got to be reasonable and we've got to be pragmatic".PM Boris Johnson refuses to deny further tax rises when questioned by our political editor @BethRigby. Follow live updates https://t.co/soymH1L3Ij pic.twitter.com/AuYUHP6jVJ— Sky News (@SkyNews) September 7, 2021
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira