Vantar fjölda manns til starfa á Austurlandi vegna mikilla anna Kristján Már Unnarsson skrifar 9. september 2021 23:41 Stefán Vignisson er framkvæmdastjóri MVA byggingaverktaka. Fyrir aftan er verið að byggja leikskóla. Arnar Halldórsson Mikil umsvif eru núna í byggingageiranum á Austurlandi og segir framkvæmdastjóri stærsta byggingafélags fjórðungsins að fjölda fólks vanti þar til starfa. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá hvar verið er að byggja sjöhundruð milljóna króna leikskóla í Fellabæ, úthverfi Egilsstaða. Þetta er eitt af mörgum verkum MVA byggingaverktaka. Nafnið stendur fyrir Múrverktakar Austurlands og þeir eiga að skila leikskólanum fullbúnum að ári. „Þriggja deilda leikskóla sem verður mjög góð viðbót fyrir bæjarfélagið,“ segir Stefán Vignisson, framkvæmdastjóri MVA byggingaverktaka. Frá smíði nýs leikskóla í Fellabæ.Arnar Halldórsson Þeir byrjuðu þrír í fyrirtækinu árið 2012. Það hefur síðan sameinast öðrum og bætt við starfsemi, síðast með kaupum á steypueiningaverksmiðju VHE í Fellabæ. Starfsmannafjöldinn telur núna tugi manna. „Við erum í kringum fjörutíu í dag. Gætum verið mun fleiri. Það vantar.. ég kæmi allavega tíu að í viðbót.“ -Er svona mikið að gera á Austurlandi? „Það er rosalega mikið að gera.“ Þar segir Stefán mestu muna um fjárfestingar í sjávarútvegi. „Fiskvinnslufyrirtækin bara um alla firði eru að framkvæma. Á Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði.“ Eskja á Eskifirði er meðal þeirra austfirsku sjávarútvegsfyrirtækja sem eru að byggja.Arnar Halldórsson Starfssvæðið segir hann stórt. „Það má eiginlega segja frá Hornafirði og norður á Akureyri.“ Þeir steypa einingar fyrir skógarböðin á Akureyri, á Hornafirði byggðu þeir parhús, á Kópaskeri er það fiskeldisstöð, í Berufirði brú og á Eskifirði flóðvarnir. Og hann segir margt í pípunum. „Það á eftir að verða gríðarleg uppbygging í fiskeldi hérna. Sjávarútvegurinn er náttúrlega rosalega sterkur í þessum fjórðungi. Og það er mikil þörf á innviðabyggingum í sveitarfélögunum, bæði í Múlaþingi og hérna í kring. Þannig að framtíðin er bara mjög björt,“ segir Stefán Vignisson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Fjarðabyggð Vinnumarkaður Sjávarútvegur Fiskeldi Tengdar fréttir Síðasta þéttbýli Austurlands tengist brátt bundnu slitlagi Endurbygging fimmtán kílómetra vegarkafla á Fljótsdalshéraði í átt til Borgarfjarðar eystra markar þáttaskil í samgöngumálum Austurlands. Þegar malbikun vegarins lýkur verða allir þéttbýlisstaðir fjórðungsins tengdir bundnu slitlagi. 31. ágúst 2021 20:40 Árnar á Eskifirði hamdar með steyptum stokkum Fimm ár sem renna í gegnum Eskifjarðarbæ eru að missa náttúrulega farvegi sína og flæða í framtíðinni um steypta stokka, með framkvæmdum sem kosta vel á þriðja milljarð króna. Tilgangurinn er að verja byggðina fyrir ofanflóðum. 7. september 2021 23:10 Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. 19. júlí 2021 22:57 Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45 Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá hvar verið er að byggja sjöhundruð milljóna króna leikskóla í Fellabæ, úthverfi Egilsstaða. Þetta er eitt af mörgum verkum MVA byggingaverktaka. Nafnið stendur fyrir Múrverktakar Austurlands og þeir eiga að skila leikskólanum fullbúnum að ári. „Þriggja deilda leikskóla sem verður mjög góð viðbót fyrir bæjarfélagið,“ segir Stefán Vignisson, framkvæmdastjóri MVA byggingaverktaka. Frá smíði nýs leikskóla í Fellabæ.Arnar Halldórsson Þeir byrjuðu þrír í fyrirtækinu árið 2012. Það hefur síðan sameinast öðrum og bætt við starfsemi, síðast með kaupum á steypueiningaverksmiðju VHE í Fellabæ. Starfsmannafjöldinn telur núna tugi manna. „Við erum í kringum fjörutíu í dag. Gætum verið mun fleiri. Það vantar.. ég kæmi allavega tíu að í viðbót.“ -Er svona mikið að gera á Austurlandi? „Það er rosalega mikið að gera.“ Þar segir Stefán mestu muna um fjárfestingar í sjávarútvegi. „Fiskvinnslufyrirtækin bara um alla firði eru að framkvæma. Á Norðfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði.“ Eskja á Eskifirði er meðal þeirra austfirsku sjávarútvegsfyrirtækja sem eru að byggja.Arnar Halldórsson Starfssvæðið segir hann stórt. „Það má eiginlega segja frá Hornafirði og norður á Akureyri.“ Þeir steypa einingar fyrir skógarböðin á Akureyri, á Hornafirði byggðu þeir parhús, á Kópaskeri er það fiskeldisstöð, í Berufirði brú og á Eskifirði flóðvarnir. Og hann segir margt í pípunum. „Það á eftir að verða gríðarleg uppbygging í fiskeldi hérna. Sjávarútvegurinn er náttúrlega rosalega sterkur í þessum fjórðungi. Og það er mikil þörf á innviðabyggingum í sveitarfélögunum, bæði í Múlaþingi og hérna í kring. Þannig að framtíðin er bara mjög björt,“ segir Stefán Vignisson. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Fjarðabyggð Vinnumarkaður Sjávarútvegur Fiskeldi Tengdar fréttir Síðasta þéttbýli Austurlands tengist brátt bundnu slitlagi Endurbygging fimmtán kílómetra vegarkafla á Fljótsdalshéraði í átt til Borgarfjarðar eystra markar þáttaskil í samgöngumálum Austurlands. Þegar malbikun vegarins lýkur verða allir þéttbýlisstaðir fjórðungsins tengdir bundnu slitlagi. 31. ágúst 2021 20:40 Árnar á Eskifirði hamdar með steyptum stokkum Fimm ár sem renna í gegnum Eskifjarðarbæ eru að missa náttúrulega farvegi sína og flæða í framtíðinni um steypta stokka, með framkvæmdum sem kosta vel á þriðja milljarð króna. Tilgangurinn er að verja byggðina fyrir ofanflóðum. 7. september 2021 23:10 Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. 19. júlí 2021 22:57 Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45 Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Sjá meira
Síðasta þéttbýli Austurlands tengist brátt bundnu slitlagi Endurbygging fimmtán kílómetra vegarkafla á Fljótsdalshéraði í átt til Borgarfjarðar eystra markar þáttaskil í samgöngumálum Austurlands. Þegar malbikun vegarins lýkur verða allir þéttbýlisstaðir fjórðungsins tengdir bundnu slitlagi. 31. ágúst 2021 20:40
Árnar á Eskifirði hamdar með steyptum stokkum Fimm ár sem renna í gegnum Eskifjarðarbæ eru að missa náttúrulega farvegi sína og flæða í framtíðinni um steypta stokka, með framkvæmdum sem kosta vel á þriðja milljarð króna. Tilgangurinn er að verja byggðina fyrir ofanflóðum. 7. september 2021 23:10
Stórfelld uppbygging seiðaeldis við Kópasker Einhver mesta uppbygging í sögu Öxarfjarðar fer nú fram við Kópasker. Þar er risin 2.400 fermetra bygging sem fullyrt er að sé stærsta hús í sögu héraðsins. 19. júlí 2021 22:57
Ferðamennirnir héldu verksmiðju gangandi Hröð uppbygging gistirýmis hefur reynst happafengur fyrir byggingariðnaðinn og er helsta ástæða þess að einu steypueiningaverksmiðju Austurlands tókst að þreyja þorrann. 1. desember 2014 19:45
Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna. 20. júní 2017 16:30