Samþykkja styrki íslenskra stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla Eiður Þór Árnason skrifar 14. september 2021 12:16 Bente Angell-Hansen, forseti ESA. ESA Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) samþykkti í dag rekstrarstuðning stjórnvalda til einkarekinna fjölmiðla á Íslandi. Er það mat stofnunarinnar að um að sé að ræða ríkisaðstoð sem rúmist innan ákvæða EES-samningsins. Áður hafði ESA samþykkt tímabundna ráðstöfun ríkisstjórnarinnar til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla hér á landi sem áttu í fjárhagserfiðleikum vegna kórónuveirufaraldursins. Nýja úrræðið er áframhald af því og gildir til lok næsta árs. Heildarupphæð ráðstöfunarinnar er 724 milljónir króna og verða 392 milljónir settar í beina styrki til einkarekinna fjölmiðla á þessu ári. Í tilkynningu frá ESA segir að EES-samningurinn leggi áherslu á fjölbreytileika á fjölmiðlamarkaði og að tryggja skuli aðgengi fólks að fjölbreyttu fjölmiðlaefni. „Einkareknir fjölmiðlar eru mikilvægur hluti af heildarumhverfi fjölmiðlamarkaðarins, og er ríkisaðstoðin réttlætanleg.“ Í síðustu viku greindi mennta- og menningarmálaráðuneytið frá því að í ár myndu styrkirnir dreifast til nítján fjölmiðlafyrirtækja. Hæstu framlögin, rúm 81 milljón króna hvert, fá Árvakur, sem gefur út Morgunblaðið, mbl.is og K100, Sýn, sem rekur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, og Torg, sem gefur út Fréttablaðið, DV og Hringbraut. Vísir er í eigu Sýnar hf. Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Áður hafði ESA samþykkt tímabundna ráðstöfun ríkisstjórnarinnar til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla hér á landi sem áttu í fjárhagserfiðleikum vegna kórónuveirufaraldursins. Nýja úrræðið er áframhald af því og gildir til lok næsta árs. Heildarupphæð ráðstöfunarinnar er 724 milljónir króna og verða 392 milljónir settar í beina styrki til einkarekinna fjölmiðla á þessu ári. Í tilkynningu frá ESA segir að EES-samningurinn leggi áherslu á fjölbreytileika á fjölmiðlamarkaði og að tryggja skuli aðgengi fólks að fjölbreyttu fjölmiðlaefni. „Einkareknir fjölmiðlar eru mikilvægur hluti af heildarumhverfi fjölmiðlamarkaðarins, og er ríkisaðstoðin réttlætanleg.“ Í síðustu viku greindi mennta- og menningarmálaráðuneytið frá því að í ár myndu styrkirnir dreifast til nítján fjölmiðlafyrirtækja. Hæstu framlögin, rúm 81 milljón króna hvert, fá Árvakur, sem gefur út Morgunblaðið, mbl.is og K100, Sýn, sem rekur fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, og Torg, sem gefur út Fréttablaðið, DV og Hringbraut. Vísir er í eigu Sýnar hf.
Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Svona skiptast 392 milljónir milli nítján fjölmiðla Alls fá nítján einkarekin fjölmiðlafyrirtæki samtals 392 milljónir króna rekstrarstuðning frá ríkinu í ár. 7. september 2021 12:05