Með bækistöðvar í Hveragerði og keppa í golfi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 15:13 Glódís Perla Viggósdóttir segist ekki vera sigurstrangleg í golfmóti íslenska kvennlandsliðsins í dag. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig á nýjum stað fyrir fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramótsins. Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í undankeppni HM 2023 er á móti Evrópumeisturum Hollands á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru báðar ánægðar með breytingu á undirbúningi íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. Í stað þess að vera á hóteli í Reykjavík og æfa í höfuðborginni þá kom allt liðið saman í Hveragerði og eyðir þar nokkrum dögum saman. Hollendingar eru að spila sinn fyrsta leik í undankeppninni annað kvöld áður en þeir koma til Íslands. „Það er gott að fá að breyta um umhverfi og fá að gera eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Gunnhildur Yrsa á fjarfundi með blaðamönnum en þær ræddi hún þá breytingu að vera í Hveragerði en ekki í Reykjavík. „Við erum samt mættar hingað til að vera hundrað prósent með hverri annarri og einbeita okkur að þessum leik,“ sagði Gunnhildur. Liðið æfir líka í Hveragerði og Gunnhildur var ánægð með Grýluvöllinn. „Það er gaman að breyta til. Við fengum fleiri daga í undirbúning fyrir leikinn og því var um að gera að nýta tímann og þjappa hópnum betur saman,“ sagði Gunnhildi og það er hópefli fram undan í Hveragerði. Glódís Perla sagði frá því að leikmenn liðsins ætli að keppa á golfmóti í dag til að finna út hver sé besti kylfingurinn í liðinu. „Það verður alla vega ekki ég,“ sagði Glódís létt. Liðið mun síðan fara saman í Paintball á morgun. „Þið þurfið engar áhyggjur að hafa af okkur. Við erum alveg góðar í Hveragerði,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla var síðan tilbúin að veðja á það að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, væri líklegust til að vinna golfmótið í dag. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hveragerði Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í undankeppni HM 2023 er á móti Evrópumeisturum Hollands á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn kemur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru báðar ánægðar með breytingu á undirbúningi íslenska liðsins fyrir þennan mikilvæga leik. Í stað þess að vera á hóteli í Reykjavík og æfa í höfuðborginni þá kom allt liðið saman í Hveragerði og eyðir þar nokkrum dögum saman. Hollendingar eru að spila sinn fyrsta leik í undankeppninni annað kvöld áður en þeir koma til Íslands. „Það er gott að fá að breyta um umhverfi og fá að gera eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Gunnhildur Yrsa á fjarfundi með blaðamönnum en þær ræddi hún þá breytingu að vera í Hveragerði en ekki í Reykjavík. „Við erum samt mættar hingað til að vera hundrað prósent með hverri annarri og einbeita okkur að þessum leik,“ sagði Gunnhildur. Liðið æfir líka í Hveragerði og Gunnhildur var ánægð með Grýluvöllinn. „Það er gaman að breyta til. Við fengum fleiri daga í undirbúning fyrir leikinn og því var um að gera að nýta tímann og þjappa hópnum betur saman,“ sagði Gunnhildi og það er hópefli fram undan í Hveragerði. Glódís Perla sagði frá því að leikmenn liðsins ætli að keppa á golfmóti í dag til að finna út hver sé besti kylfingurinn í liðinu. „Það verður alla vega ekki ég,“ sagði Glódís létt. Liðið mun síðan fara saman í Paintball á morgun. „Þið þurfið engar áhyggjur að hafa af okkur. Við erum alveg góðar í Hveragerði,“ sagði Glódís Perla. Glódís Perla var síðan tilbúin að veðja á það að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, væri líklegust til að vinna golfmótið í dag.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Hveragerði Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Bolivía lagði Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira