Lífið

Bassi fer yfir Twitter málið sem setti allt á hliðina

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Bassi Maraj fer á kostum í Æði.
Bassi Maraj fer á kostum í Æði. Stöð 2

Í Æði þætti kvöldsins ræða strákarnir meðal annars um Twitter atvikið, þar sem Bassi Maraj lenti óvænt í einhvers konar Twitter stríði við fjármálaráðherra. 

„Ég var bara í galsa og ætlaði aðeins að fokka í honum. Mér fannst ég bara fyndin,“ segir Bassi um það hvernig þetta byrjaði.

Samræðurnar þróast þannig að Patrekur Jaime segir sína raunverulegu skoðun á Bjarna Ben, Áslaugu Örnu og Sjálfstæðisflokknum. 

Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. 

Klippa: Bassi ræðir Twitter atvikið

Tengdar fréttir

„Stoltur af manneskjunni sem ég er orðinn“

Fyrsti þáttur af þriðju þáttaröð Æði var sýndur í gær. Í þættinum voru þeir Bassi, Patrekur og Binni algjörlega berskjaldaðir og lögðu allar sínar tilfinningar á borðið.

Pallíettur og blöðruregnbogi á frumsýningu Æði 3

Fyrstu tveir þættirnir úr þriðju þáttaröðinni af Æði voru frumsýndir fyrir boðsgesti í Bíó Paradís í gær. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir skáluðu með þeim Patta, Binna og Bassa áður en gestir færðu sig inn í bíósalinn.

„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“

Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×