Enn lengist meiðslalisti Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2021 23:01 Lucas Moura fór haltrandi af velli í dag. John Berry/Getty Images Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að félagið hafi verið hræðilega óheppið með meisli að undanförnu. Kantmennirnir Lucas Moura og Steven Bergwijn höltruðu báðir af velli þegar að liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Rennes í Sambandsdeildinni í kvöld. „Þetta hefur verið hræðilegt ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Portúgalinn eftir leik kvöldsins. Við skulum samt ekki far að fela okkur á bakvið neitt,“ „Eftir leikinn gegn Watford hefur allt sem hefur komið fyrir okkur verið frekar slæmt. En svona er fótboltinn, við vitum að þetta er tímabil sem við þurfum að komast í gegnum.“ Lundúnaliðið ferðaðist til Frakklands án byrjunarliðsmannana Son Heung-min og Eric Dier, og þá gátu Giovani Lo Celso, Cristian Romero pg Davinson Sánchez ekki heldur tekið þá í leiknum. Þeir þrír eru enn í Króatíu þar sem að þeir æfa nú eftir að hafa farið gegn sóttvarnarreglum og ferðast til Suður-Ameríku í landsliðsverkefni. Tottenham tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næsta sunnudag, og það verður fróðlegt að sjá hvaða leikmönnum Nuno Espirito Santo getur stillt upp í stórleik helgarinnar. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
„Þetta hefur verið hræðilegt ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Portúgalinn eftir leik kvöldsins. Við skulum samt ekki far að fela okkur á bakvið neitt,“ „Eftir leikinn gegn Watford hefur allt sem hefur komið fyrir okkur verið frekar slæmt. En svona er fótboltinn, við vitum að þetta er tímabil sem við þurfum að komast í gegnum.“ Lundúnaliðið ferðaðist til Frakklands án byrjunarliðsmannana Son Heung-min og Eric Dier, og þá gátu Giovani Lo Celso, Cristian Romero pg Davinson Sánchez ekki heldur tekið þá í leiknum. Þeir þrír eru enn í Króatíu þar sem að þeir æfa nú eftir að hafa farið gegn sóttvarnarreglum og ferðast til Suður-Ameríku í landsliðsverkefni. Tottenham tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni næsta sunnudag, og það verður fróðlegt að sjá hvaða leikmönnum Nuno Espirito Santo getur stillt upp í stórleik helgarinnar.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira