Pútín með nægan stuðning í Dúmunni til að breyta stjórnarskrá Þorgils Jónsson skrifar 21. september 2021 19:09 Kjörstjórn í Rússlandi staðfesti í dag sigur Sameinaðs Rússlands, flokks Vladimírs Pútíns forseta, í nýasfstöðnum þingkosningum. Flokkurinn missti nokkra þingmenn frá síðustu kosningum, en Pútín hefur enn nægan meirihluta til að keyra í gegn stjórnarskrárbreytingar ef honum sýnist svo. Sameinað Rússland, flokkur Pútíns Rússlandsforseta, hlaut 324 af 450 þingsætum í Dúmunni í nýafstöðnum kosningum þar í landi. Þetta var staðfest af kjörstjórn í dag og er 19 sætum minna en flokkurinn fékk í síðustu kosningum. Engu að síður tryggja þessi úrslit Pútín sterka stöðu. Öruggur meirihluti í Dúmunni gæti skipt sköpum fyrir Pútín í forsetakosningunum 2024 þar sem hann mun annað hvort sækjast eftir endurkjöri eða leita annarra leiða til að halda völdum. Hann getur meðal annars keyrt í gegn breytingar á stjórnarskrá. Pútín hefur setið í forsetastóli frá árinu 1999, fyrir utan árin 2008 til 2012 þegar hann hafði tímabundin stólaskipti við Dimitri Medvedev, þáverandi forsætisráherra. Kosningabaráttan að þessu sinni einkenndist öðru fremur af ásökunum um kosningasvindl og bellibrögð þar sem helstu stjórnarandstæðingum, líkt og Alexey Navalní, var meinað að bjóða sig fram. Fjórir aðrir flokkar sem eru spyrtir saman við stjórnvöld í Kreml fengu flest af þeim 126 sætum sem Sameinað Rússland fékk ekki, en Kommúnistaflokkurinn er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi. Þeir eru með 57 þingsæti, sem er 15 fleira en í síðustu kosningum. Rússland Tengdar fréttir Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Öruggur meirihluti í Dúmunni gæti skipt sköpum fyrir Pútín í forsetakosningunum 2024 þar sem hann mun annað hvort sækjast eftir endurkjöri eða leita annarra leiða til að halda völdum. Hann getur meðal annars keyrt í gegn breytingar á stjórnarskrá. Pútín hefur setið í forsetastóli frá árinu 1999, fyrir utan árin 2008 til 2012 þegar hann hafði tímabundin stólaskipti við Dimitri Medvedev, þáverandi forsætisráherra. Kosningabaráttan að þessu sinni einkenndist öðru fremur af ásökunum um kosningasvindl og bellibrögð þar sem helstu stjórnarandstæðingum, líkt og Alexey Navalní, var meinað að bjóða sig fram. Fjórir aðrir flokkar sem eru spyrtir saman við stjórnvöld í Kreml fengu flest af þeim 126 sætum sem Sameinað Rússland fékk ekki, en Kommúnistaflokkurinn er stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á þingi. Þeir eru með 57 þingsæti, sem er 15 fleira en í síðustu kosningum.
Rússland Tengdar fréttir Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52 Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52
Pútín vinnur öruggan sigur en mikið rætt um kosningasvindl Flokkur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, Sameinað Rússland, virðist öruggur með þægilega sigur í þingkosningunum sem fram fóru um helgina þar í landi. 20. september 2021 06:52
Þingsætum flokks Pútíns fækkar miðað við fyrstu tölur Þegar tíu prósent atkvæða í rússnesku þingkosningunum hafa verið talin er Sameinað Rússland, flokkur Vladimírs Pútín, með 38 prósent atkvæða. Í síðustu kosningum hlaut flokkurinn 54 prósent atkvæða. 19. september 2021 21:35