Þá förum við yfir fyrirkomulag kosningavaka flokkanna á laugardaginn kemur en engar undanþágur verða þar veittar frá samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins.
Einnig heyrum við í framkvæmdastjóra íslensks fyrirtækis sem ætlar ekki að verða við kröfum tölvuþrjóta sem hafa tekið tölvukerfi fyrirtækisins í gíslingu og tökum stöðuna á Reyðarfirði þar sem allt er að komast í samt lag eftir fjölgun smita í bænum á dögunum.