Heimsmeistari ætlar að gefa heila sinn til rannsókna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 15:01 Steve Thompson í leik með enska landsliðinu í ruðningi. Getty/Hannah Peters Steve Thompson er fyrrum heimsmeistari í ruðningi og hann fékk ófá höfuðhöggin á sínum ferli. Thompson hefur verið að glíma við vitglöp eftir að ferli hans lauk. Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki. Rugby Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira
Thompson er nú 43 ára gamall og hann hefur ákveðið að gefa heila sinn til rannsókna á heilakvillum og áhrifum margra heilahristinga. Fyrir einu ári siðan greindist Thompson með vitglöð það er einkenni sem benda til hrörnunar heilans. Langvinnur heilakvilli í kjölfar áverka er á ensku CTE eða chronic traumatic encephalopathy. Rugby World Cup winner Steve Thompson has pledged to donate his brain as part of a new initiative backed by the Jeff Astle Foundation.— Sky Sports (@SkySports) September 23, 2021 Markmið Thompson með þessari gjöf er að hjálpa til við að gera íþróttina öruggari. Heili hans hefur orðið fyrir mörgum heilahristingum á löngum rugby ferli og rannsókn á honum getur gefið miklar vísbendingar um áhrif þeirra á heilann. „Ég ætla að gefa heilann minn svo að börn fólksins sem ég elska þurfi ekki að fara í gegnum það sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Steve Thompson. „Það er undir minni kynslóð komið að gefa heila okkar svo rannsakendur geti fundið upp betri meðferðir og gert íþróttina öruggari,“ sagði Thompson. Rugby World Cup winner Steve Thompson, who was diagnosed with dementia aged 42, will donate his brain to scientists researching brain trauma.He said he was pledging his brain "to make the game safer" More — BBC Sport (@BBCSport) September 23, 2021 Thompson stendur samt þessa dagana í málarekstri gegn yfirvöldum í ruðnings íþróttinni vegna vanrækslu tengdum öryggi leikmanna. Steve Thompson varð heimsmeistari með Englendingum árið 2003 og lék alls 73 landsleiki. Hann var rugby leikmaður frá 1998 til 2011 og spilaði yfir tvö hundruð deildarleiki.
Rugby Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Fleiri fréttir Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Sjá meira