„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. september 2021 21:39 Hekla Guðrúnardóttir Baldursdóttir, Miss Midnight Sun, elskar ABBA og handavinnu. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri og býr nú á Austurlandi. Hún elskar að prjóna, hekla og vinna í höndunum. Hekla vonast til að Miss Universe keppnin auki sjálfstraustið. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða morgunkorn með haframjólk Helsta freistingin? Klárlega að liggja í sófanum yfir einhverju ruslsjónvarpi með ruslfæði! Hvað ertu að hlusta á? Er búin að hlusta rosa mikið á ABBA síðan nýju lögin komu út, en annars er ég voða hrifin af 70s rokki. Hvað sástu síðast í bíó? Fór á nýju Suicide Squad um daginn í Sambíóum, ekki alveg minn tebolli samt. Hvaða bók er á náttborðinu? The Secret History e. Donna Tartt Hver er þín fyrirmynd? Ég lít alltaf mjög mikið upp til þeirra sem eru mest í kringum mig að hverju sinni, þannig listinn er nánast óendanlegur. Uppáhaldsmatur? Pizza! Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max eða Fanta Lemon Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lenti með Kötlu Margréti í kaffiboði um daginn, spjölluðum um heimabæinn minn. Það var frekar súrrealískt Hvað hræðist þú mest? Er rosalega myrkfælin. Hekla getur sungið aríuóperur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Mér dettur aðallega bara í hug þegar ég rann niður slatta af þrepum fyrir framan allan útskriftarárganginn minn og flesta kennara skólans rétt fyrir útskrift. Skólameistarinn kom að mér eftir á og sagði þetta var nú flott fall hjá þér og hló létt að mér. Langaði smá að hverfa þá. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum, náði einhvern veginn að finna mig alveg upp á nýtt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er með 3-4 áttunda raddsvið og í góðri þjálfun get ég sungið margar af þeim óperuaríum sem fara sem hæst upp Hundar eða kettir? Kettir! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Út að skokka og taka til. En það skemmtilegasta? Finnst sjúklega gaman á skautum og elska að vinna eitthvað í höndunum, sem sagt prjóna, sauma út, hekla og þess háttar. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Kannski það að ég virki lægri en ég er, mér hefur oft verið sagt að fólk búist ekki við því að ég sé svona hávaxin. Er samt bara 174 cm. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? No Me Queda Más með Selena Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vona að ég klári þessa keppni sjálfsöruggari en áður og með stútfullan koll af vitneskju sem maður fær kannski ekki annars staðar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Eftir fimm ár vonast ég til þess að vera að byrja á MA-ritgerðinni minni í þýðingafræði. Hver veit nema að ég verði búin að gefa út svo til eina eða tvær bækur líka. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Er virkust á Instagram og er notendanafnið mitt þar @he.kla Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 „Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30 „Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. 19. september 2021 09:01 Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Hekla Maren Guðrúnardóttir Baldursdóttir útskrifaðist úr Menntaskólanum á Akureyri og býr nú á Austurlandi. Hún elskar að prjóna, hekla og vinna í höndunum. Hekla vonast til að Miss Universe keppnin auki sjálfstraustið. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða morgunkorn með haframjólk Helsta freistingin? Klárlega að liggja í sófanum yfir einhverju ruslsjónvarpi með ruslfæði! Hvað ertu að hlusta á? Er búin að hlusta rosa mikið á ABBA síðan nýju lögin komu út, en annars er ég voða hrifin af 70s rokki. Hvað sástu síðast í bíó? Fór á nýju Suicide Squad um daginn í Sambíóum, ekki alveg minn tebolli samt. Hvaða bók er á náttborðinu? The Secret History e. Donna Tartt Hver er þín fyrirmynd? Ég lít alltaf mjög mikið upp til þeirra sem eru mest í kringum mig að hverju sinni, þannig listinn er nánast óendanlegur. Uppáhaldsmatur? Pizza! Uppáhaldsdrykkur? Pepsi Max eða Fanta Lemon Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lenti með Kötlu Margréti í kaffiboði um daginn, spjölluðum um heimabæinn minn. Það var frekar súrrealískt Hvað hræðist þú mest? Er rosalega myrkfælin. Hekla getur sungið aríuóperur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Mér dettur aðallega bara í hug þegar ég rann niður slatta af þrepum fyrir framan allan útskriftarárganginn minn og flesta kennara skólans rétt fyrir útskrift. Skólameistarinn kom að mér eftir á og sagði þetta var nú flott fall hjá þér og hló létt að mér. Langaði smá að hverfa þá. Hverju ertu stoltust af? Er mjög stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum, náði einhvern veginn að finna mig alveg upp á nýtt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég er með 3-4 áttunda raddsvið og í góðri þjálfun get ég sungið margar af þeim óperuaríum sem fara sem hæst upp Hundar eða kettir? Kettir! Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Út að skokka og taka til. En það skemmtilegasta? Finnst sjúklega gaman á skautum og elska að vinna eitthvað í höndunum, sem sagt prjóna, sauma út, hekla og þess háttar. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Kannski það að ég virki lægri en ég er, mér hefur oft verið sagt að fólk búist ekki við því að ég sé svona hávaxin. Er samt bara 174 cm. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? No Me Queda Más með Selena Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Ég vona að ég klári þessa keppni sjálfsöruggari en áður og með stútfullan koll af vitneskju sem maður fær kannski ekki annars staðar. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Eftir fimm ár vonast ég til þess að vera að byrja á MA-ritgerðinni minni í þýðingafræði. Hver veit nema að ég verði búin að gefa út svo til eina eða tvær bækur líka. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Er virkust á Instagram og er notendanafnið mitt þar @he.kla
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 „Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30 „Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. 19. september 2021 09:01 Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01 Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01 Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00 Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00 Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31
„Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 21. september 2021 10:30
„Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. 19. september 2021 09:01
Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 18. september 2021 11:01
Gleymdi að hún væri með hljóðnema og byrjaði að tala við sjálfa sig á fullu Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 17. september 2021 10:01
Með mikinn aulahúmor og elskar að syngja í bílnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 16. september 2021 10:00
Þetta eru stelpurnar sem keppast um að komast út til Ísrael Miss Universe Iceland keppnin fer fram þann 29. september í Gamla bíó. Elísabet Hulda mun þar krýna næsta handhafa titilsins Miss Universe Iceland. 15. september 2021 18:00