Wenger tilbúinn að veðja á að færri landsleikjahlé og fleiri stórmót bæti fótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2021 23:01 Arsene Wenger vill að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti. Valeriano Di Domenico - Pool/Getty Images Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, segist vera tilbúinn að veðja á hugmyndir sínar varðandi það að gjörbreyta dagatalinu í kringum landsleikjahlé, og að það muni bæta fótboltann. Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Wenger hefur stungið upp á því að fækka landsleikjahléum og að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti, í stað fjögurra. „Áhættan er fólgin í því að gera fótboltann betri, og ég er tilbúinn að veðja á það,“ sagði Wenger í samtali við BBC. Hugmyndir franska fyrrum knattspyrnustjórans fela í sér að í staðin fyrir að landsliðin hafi 50 daga á ári til að hittast, verði dögunum fækkað í 28, og leikjum í undankeppnum yrði fækkað úr tíu í sjö. Hann hefur einnig stungið upp á því að undankeppnirnar fyrir bæði EM og HM fari í heild sinni fram í október þar sem að allur mánuðurinn yrði undirlagður fyrir viðkomnandi undankeppni. „Fleiri leikir í útsláttarkeppni, færri leikir í undankeppni. Það er það sem stuðningsfólkið vill,“ var haft eftir Wenger í þýska íþróttamiðlinum Kicker á dögunum. Samkvæmt nýlegri könnun á vegum Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, styður meirihluti fólks að heimsmeistaramótið verði haldið oftar en á fjögurra ára fresti.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Meirihluti fólks vill fjölga heimsmeistaramótum samkvæmt nýrri könnun FIFA Samkvæmt nýrri könnun Alþjóðaknattspynrusambandsins, FIFA, myndi meirihluti stuðningsmanna styðja þá hugmynd að heimsmeistaramótið verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. 16. september 2021 20:30