„Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 22:00 Tinna María Björgvinsdóttir, Miss Keflavik Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
Tinna María Björgvinsdóttir er 23 ára gömul og alin upp á Reykjanesinu. Hún er naglafræðingur og býr í Sandgerði. Hennar markmið er að hjálpa börnum sem kljást við kvíða og þunglyndi. Morgunmaturinn? Ég borða mjög sjaldan morgunmat en ef ég fæ mér er það hafrastykki eða einhvað létt. Helsta freistingin? Coke í dós Hvað ertu að hlusta á? Tónlistarsmekkurinn er mjög mikil blanda. Hvað sástu síðast í bíó? The fast and the furious. Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Mamma Uppáhaldsmatur? Salat Uppáhaldsdrykkur? Coke í dós (er að reyna að hætta) Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Nanna Bryndís Hvað hræðist þú mest? Er nokkuð lofthrædd. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég lendi mjög mikið í neyðarlegum atvikum en eitt sem ég man alltaf er þegar að ég labbaði inn á karl sitjandi á klósettinu rétt hjá bílakjallaranum hjá Smáratogi. Hverju ertu stoltust af? Skósafninu mínu. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Kannski ekki leyndur hæfileiki en ef ég bretti tunguna upp lítur hún út eins og hjarta. Hundar eða kettir? Erfitt að velja á milli en ef ég mætti bara velja að fá mér annað hvort þá yrði hundur fyrir valinu. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég reyni að horfa á jákvæðu hliðina á hlutum þannig finnst ekkert leiðinlegt eins og er. En það skemmtilegasta? Ferðast. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Maria með Justin Bieber Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Vináttu og kunnáttu. Vona að ég fái tækifæri til þess að koma mínum málefnum á framfæri. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vel menntuð og ábyggilega í meira námi. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31