Innlent

Aukafréttatími Stöðvar 2 í tilefni kosninga

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Telma Tómasson var einn stjórnandi kosningasjónvarps Stöðvar 2. Gærkvöldið verður gert upp í hádegisfréttum.
Telma Tómasson var einn stjórnandi kosningasjónvarps Stöðvar 2. Gærkvöldið verður gert upp í hádegisfréttum. Vísir/Vilhelm

Úrslit Alþingiskosninganna eru ljós eftir spennandi nótt. Atburðarásin verður gerð upp í aukafréttatíma klukkan 12 á Stöð 2.

Rýnt verður í lokatölurnar, möguleikana í stöðunni fyrir ríkisstjórnarmyndun, rætt við leiðtoga flokkanna, nýja þingmenn, þingmenn á útleið og spáð í spilin.

Fréttatíminn verður aðgengilegur í spilaranum hér að neðan klukkan 12 en fram að þeim tíma má fylgjast með Sprengisandi.

Báðir dagskrárliðir eru í opinni dagskrá eins og allt efni Stöðvar 2 um kosningahelgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×