Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. september 2021 04:01 Dustin Johnson og Collin Morikawa höfðu betur en Rory McIlroy og Ian Poulter. AP/Charlie Neibergall Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum. Bandaríkjamenn þurfa aðeins þrjá og hálfan vinning til að sigra bikarinn af tólf mögulegum. „Þetta er enn mögulegt,“ sagði Padraig Harrington, þjálfari Evrópuliðsins, hins vegar eftir daginn. „Þetta er bara hálfu stigi meira en við fengum í tvímenningnum á Medinah. Það leikur enginn vafi á því að það verður okkur ofarlega í huga. Þeir þurfa bara að fara út og vinna sinn leik. Þeir verða að einblína á það og vera ekki að horfa á stóru myndina; bara þá sjálfa,“ sagði hann. Það sem Harrington er að vísa til er „kraftaverkið á Medinah“ árið 2012, þegar staðan var 10-6, Bandaríkjamönnum í vil, fyrir lokadaginn. Evrópumenn tryggðu sér átta og hálft stig í tvímenningnum og unnu bikarinn, í fimmta sinn í sex keppnum. Steve Stricker, sem fer fyrir liði Bandaríkjanna, sagðist ekki vilja hugsa um „kraftaverkið“ en sagði úrslitin ekki ráðin. Meðal þeirra sem leika fyrir Evrópu á morgun er Rory McIlroy, sem hefur tapað þremur viðureignum í vikunni. BBC greindi frá. Golf Ryder-bikarinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. 25. september 2021 09:30 Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. 24. september 2021 17:30 Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 24. september 2021 10:01 Harry Potter-stjarnan Tom Felton hneig niður á golfvelli Leikarinn Tom Felton hneig niður á golfmóti í Wisconsin í gær og þurfti að bera hann af vellinum. Felton, sem er best þekktur fyrir að leika Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter, var fluttur á sjúkrahús en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. 24. september 2021 07:19 Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. 23. september 2021 19:02 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamenn þurfa aðeins þrjá og hálfan vinning til að sigra bikarinn af tólf mögulegum. „Þetta er enn mögulegt,“ sagði Padraig Harrington, þjálfari Evrópuliðsins, hins vegar eftir daginn. „Þetta er bara hálfu stigi meira en við fengum í tvímenningnum á Medinah. Það leikur enginn vafi á því að það verður okkur ofarlega í huga. Þeir þurfa bara að fara út og vinna sinn leik. Þeir verða að einblína á það og vera ekki að horfa á stóru myndina; bara þá sjálfa,“ sagði hann. Það sem Harrington er að vísa til er „kraftaverkið á Medinah“ árið 2012, þegar staðan var 10-6, Bandaríkjamönnum í vil, fyrir lokadaginn. Evrópumenn tryggðu sér átta og hálft stig í tvímenningnum og unnu bikarinn, í fimmta sinn í sex keppnum. Steve Stricker, sem fer fyrir liði Bandaríkjanna, sagðist ekki vilja hugsa um „kraftaverkið“ en sagði úrslitin ekki ráðin. Meðal þeirra sem leika fyrir Evrópu á morgun er Rory McIlroy, sem hefur tapað þremur viðureignum í vikunni. BBC greindi frá.
Golf Ryder-bikarinn Bandaríkin Tengdar fréttir Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. 25. september 2021 09:30 Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. 24. september 2021 17:30 Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 24. september 2021 10:01 Harry Potter-stjarnan Tom Felton hneig niður á golfvelli Leikarinn Tom Felton hneig niður á golfmóti í Wisconsin í gær og þurfti að bera hann af vellinum. Felton, sem er best þekktur fyrir að leika Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter, var fluttur á sjúkrahús en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. 24. september 2021 07:19 Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. 23. september 2021 19:02 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. 25. september 2021 09:30
Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. 24. september 2021 17:30
Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 24. september 2021 10:01
Harry Potter-stjarnan Tom Felton hneig niður á golfvelli Leikarinn Tom Felton hneig niður á golfmóti í Wisconsin í gær og þurfti að bera hann af vellinum. Felton, sem er best þekktur fyrir að leika Draco Malfoy í kvikmyndunum um Harry Potter, var fluttur á sjúkrahús en engar frekari upplýsingar liggja fyrir. 24. september 2021 07:19
Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. 23. september 2021 19:02