Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 15:01 Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45