Sóllilja og félagar úr leik í Evrópubikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 17:41 Sóllilja Bjarnadóttir og liðsfélagar hennar í A3 Basket Umeå eru úr leik. vísir/vilhelm Sóllilja Bjarndóttir og liðsfélagar hennar í sænska liðinu A3 Basket Umeå töpuðu í dag gegn ungverska liðinu FCSM Csata í undankeppni Evrópubikarkeppni kvenna í körfubolta, 81-79. Csata vann fyrri leik liðanna með 15 stiga mun og Sóllilja og Umeå sitja því eftir með sárt ennið. Umeå byrjaði leikinn betur og þær náðu mest níu stiga forskoti í fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Ungverjalandi náðu þó vopnum sínum fljótlega og minnkuðu muninn í tvö stig. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 29-25. Heimakonur náðu aftur góðu forskoti í upphafi annars leikhluta og juku muninn fljótt í tíu stig. Gestirnir minnkuðu aftur muninn, en góður lokakafli fyrir hálfleik skilaði Umeå sex stiga forskoti þegar að gengið var til búningsherbergja. Ungverjarnir mættu ákveðnir til leiks í þriðja leikhluta, og um miðbik hans tóku þær forystuna í fyrsta skipti í leiknum. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 56-57, Csata í vil. Sóllilja og félagar gáfust þó ekki upp og ætluðu sér greinilega að berjast til seinasta blóðdropa. Þær náðu forsytunni aftur, og þegar fjórði leikhluti var um það bil hálfnaður var staðan orðin 71-63, Umeå í vil, og allt mögulegt. Gestirnir reyndust þó sterkari á lokakaflanum og minnkuðu muninn aftur niður í eitt stig, áður en þær tóku forystuna alveg undir blálokin og unnu tveggja stiga sigur, 81-79. Umeå er því úr leik í Evrópubikarnum. Sóllilja nýtti þann litla spiltíma sem hún fékk í að gefa eina stoðsendingu á liðsfélaga sinn. Körfubolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Umeå byrjaði leikinn betur og þær náðu mest níu stiga forskoti í fyrsta leikhluta. Gestirnir frá Ungverjalandi náðu þó vopnum sínum fljótlega og minnkuðu muninn í tvö stig. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 29-25. Heimakonur náðu aftur góðu forskoti í upphafi annars leikhluta og juku muninn fljótt í tíu stig. Gestirnir minnkuðu aftur muninn, en góður lokakafli fyrir hálfleik skilaði Umeå sex stiga forskoti þegar að gengið var til búningsherbergja. Ungverjarnir mættu ákveðnir til leiks í þriðja leikhluta, og um miðbik hans tóku þær forystuna í fyrsta skipti í leiknum. Þegar komið var að lokaleikhlutanum var staðan 56-57, Csata í vil. Sóllilja og félagar gáfust þó ekki upp og ætluðu sér greinilega að berjast til seinasta blóðdropa. Þær náðu forsytunni aftur, og þegar fjórði leikhluti var um það bil hálfnaður var staðan orðin 71-63, Umeå í vil, og allt mögulegt. Gestirnir reyndust þó sterkari á lokakaflanum og minnkuðu muninn aftur niður í eitt stig, áður en þær tóku forystuna alveg undir blálokin og unnu tveggja stiga sigur, 81-79. Umeå er því úr leik í Evrópubikarnum. Sóllilja nýtti þann litla spiltíma sem hún fékk í að gefa eina stoðsendingu á liðsfélaga sinn.
Körfubolti Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira