Ástralir opna landamærin og hleypa landsmönnum út Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. október 2021 06:49 Ástralir hafa viðhaft afar strangar takmarkanir. AP/Daniel Pockett Yfirvöld í Ástralíu hafa ákveðið að opna landamæri ríkisins í nóvember næstkomandi en frá því í mars á síðasta ári hafa landsmenn búið við einar ströngustu reglur í heimi þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. Reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Aðgerðirnar eru taldar hafa hjálpað til við að stemma stigu við faraldrinum, sem hefur farið nokkuð léttum höndum um Ástrali, en þær hafa einnig verið gagnrýndar harðlega fyrir að stýja fólki í sundur og banna því að heimsækja fjölskyldur sínar erlendis. Aðeins í einstaka tilvikum hafa landsmenn fengið leyfi til ferðalaga, ef um bráðnauðsynlegt starf er að ræða eða ef náinn ættingi er á dánarbeðinu. Um þrjátíu prósent Ástrala eiga fjölskyldu í öðrum löndum heimsins. Scott Morrison forsætisráðherra segir að nú sé kominn tími til að Ástralir fái að lifa eðlilegu lífi á ný. Þó þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Viðkomandi þarf að vera bólusettur, en það sem meira er, ekki verður opnað á ferðalög frá einstaka héröðum landsins, fyrr en bólusetningarhlutfall þess hefur náð 80 prósentum. Þá stendur til að stytta dvölina á sóttkvíarhóteli fyrir þá sem á annað borð koma til landsins, en í dag er hún fjórtán dagar, sem ferðamaðurinn greiðir úr eigin vasa. Ekki stendur til að hleypa ferðamönnum strax til Ástralíu, en Morrison segir að unnið sé að því að gera slíkt kleift. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Aðgerðirnar eru taldar hafa hjálpað til við að stemma stigu við faraldrinum, sem hefur farið nokkuð léttum höndum um Ástrali, en þær hafa einnig verið gagnrýndar harðlega fyrir að stýja fólki í sundur og banna því að heimsækja fjölskyldur sínar erlendis. Aðeins í einstaka tilvikum hafa landsmenn fengið leyfi til ferðalaga, ef um bráðnauðsynlegt starf er að ræða eða ef náinn ættingi er á dánarbeðinu. Um þrjátíu prósent Ástrala eiga fjölskyldu í öðrum löndum heimsins. Scott Morrison forsætisráðherra segir að nú sé kominn tími til að Ástralir fái að lifa eðlilegu lífi á ný. Þó þarf að uppfylla ákveðin skilyrði. Viðkomandi þarf að vera bólusettur, en það sem meira er, ekki verður opnað á ferðalög frá einstaka héröðum landsins, fyrr en bólusetningarhlutfall þess hefur náð 80 prósentum. Þá stendur til að stytta dvölina á sóttkvíarhóteli fyrir þá sem á annað borð koma til landsins, en í dag er hún fjórtán dagar, sem ferðamaðurinn greiðir úr eigin vasa. Ekki stendur til að hleypa ferðamönnum strax til Ástralíu, en Morrison segir að unnið sé að því að gera slíkt kleift.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira