Tíu árum síðar skoraði annar Guðmundsson fyrir AZ á móti Jablonec Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 11:00 Albert Guðmundsson fagnar hér sigurmarki sínu fyrir AZ Alkmaar á móti Jablonec í gær en með honum er Jesper Karlsson. Getty/Soccrates AZ Alkmaar rifjaði upp tíu ára mark eins Guðmundssonar fyrir Evrópuleik í gær þar sem annar Guðmundsson skoraði sigurmarkið AZ Alkmaar fagnaði sigri á móti tékkneska liðinu Jablonec í Sambandsdeild Evrópu í gær. Eina mark leiksins skoraði íslensku landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson. Fyrir leikinn rifjaði AZ Alkmaar upp á rúmlega tíu ára gamlan leik á móti sama tékkneska liði. AZ Alkmaar vann þá 2-0 sigur á Jablonec í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir að staðan var markalaus í hálfleik. Pontus Wernbloom skoraði fyrra markið á 64. mínútu en Jóhann Berg Guðmundsson innsiglaði sigurinn undir lokin. Hann hafði komið inn á sem varamaður eftir fyrra markið. View this post on Instagram A post shared by AZ (@azalkmaar) Myndin með upprifjun AZ var af Jóhanni Berg að skora markið sitt og þar má einnig sjá myndband af markinu sem kom með þrumuskoti af löngu færi. Svo skemmtilega vildi síðan til að annar Guðmundsson var á skotskónum í leiknum í gær. Albert var reyndar í byrjunarliðinu en skoraði eina markið á 53. mínútu. Þetta var annað mark Alberts á leiktíðinni en hann skoraði líka í deildarleik á móti Heracles Almelo 19. september síðastliðinn. Sambandsdeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira
AZ Alkmaar fagnaði sigri á móti tékkneska liðinu Jablonec í Sambandsdeild Evrópu í gær. Eina mark leiksins skoraði íslensku landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson. Fyrir leikinn rifjaði AZ Alkmaar upp á rúmlega tíu ára gamlan leik á móti sama tékkneska liði. AZ Alkmaar vann þá 2-0 sigur á Jablonec í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir að staðan var markalaus í hálfleik. Pontus Wernbloom skoraði fyrra markið á 64. mínútu en Jóhann Berg Guðmundsson innsiglaði sigurinn undir lokin. Hann hafði komið inn á sem varamaður eftir fyrra markið. View this post on Instagram A post shared by AZ (@azalkmaar) Myndin með upprifjun AZ var af Jóhanni Berg að skora markið sitt og þar má einnig sjá myndband af markinu sem kom með þrumuskoti af löngu færi. Svo skemmtilega vildi síðan til að annar Guðmundsson var á skotskónum í leiknum í gær. Albert var reyndar í byrjunarliðinu en skoraði eina markið á 53. mínútu. Þetta var annað mark Alberts á leiktíðinni en hann skoraði líka í deildarleik á móti Heracles Almelo 19. september síðastliðinn.
Sambandsdeild Evrópu Hollenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Sjá meira