Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2021 21:45 Lárus Jónsson, þjálfari Íslandsmeistara Þórs, var eðlilega kampakátur eftir að liðið tryggði sér titilinn Meistarar meistaranna í kvöld. vísir/hulda margrét Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. „Leikurinn var í jafnvægi svona fyrstu tvo fjórðungana og bæði lið að spila hörkuvel í sókn, en svo small vörnin hjá okkur,“ sagði Lárus eftir leikinn. Þórsarar unnu þriðja leikhluta með 17 stigum, og það lagði grunninn að góðum sigri heimamanna. Lárus segir að það hafi verið eini leikhlutinn sem hans menn spiluðu góða vörn. „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja.“ Lárus er með mikið breytt lið í höndunum frá því að Þórsarar unnu Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann segist vera ánægður með sóknarleikinn í dag og að liðið hafi slípað sig saman í varnarleiknum í seinni hálfleik. „Mér fannst bara vera gott flæði hjá okkur í sókninni, allir voru óeigingjarnir og svo vorum við kannski að tala aðeins betur saman í vörninni í seinni hálfleik. Ég var ánægður með það. Menn voru að leysa vörnina sjálfir inni á vellinum.“ „Ég hugsa að við verðum gott sóknarlið í vetur og nú er bara spurningin, eru strákarnir tilbúnir að leggja vinnuna í að vera gott varnarlið og þá verðum við góðir.“ Körfubolti Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið : Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2. október 2021 21:35 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Fleiri fréttir KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Sjá meira
„Leikurinn var í jafnvægi svona fyrstu tvo fjórðungana og bæði lið að spila hörkuvel í sókn, en svo small vörnin hjá okkur,“ sagði Lárus eftir leikinn. Þórsarar unnu þriðja leikhluta með 17 stigum, og það lagði grunninn að góðum sigri heimamanna. Lárus segir að það hafi verið eini leikhlutinn sem hans menn spiluðu góða vörn. „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja.“ Lárus er með mikið breytt lið í höndunum frá því að Þórsarar unnu Íslandsmeistaratitilinn í vor. Hann segist vera ánægður með sóknarleikinn í dag og að liðið hafi slípað sig saman í varnarleiknum í seinni hálfleik. „Mér fannst bara vera gott flæði hjá okkur í sókninni, allir voru óeigingjarnir og svo vorum við kannski að tala aðeins betur saman í vörninni í seinni hálfleik. Ég var ánægður með það. Menn voru að leysa vörnina sjálfir inni á vellinum.“ „Ég hugsa að við verðum gott sóknarlið í vetur og nú er bara spurningin, eru strákarnir tilbúnir að leggja vinnuna í að vera gott varnarlið og þá verðum við góðir.“
Körfubolti Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið : Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2. október 2021 21:35 Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Fleiri fréttir KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Sjá meira
Leik lokið : Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. 2. október 2021 21:35