Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2021 18:25 Pep eftir leik dagsins. Michael Regan/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. „Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
„Ég elska ensku úrvalsdeildina. Ég vil óska Liverpool og leikmönnum þeirra til hamingju. Þetta er ástæðan fyrir því að bæði lið voru að berjast um titilinn á síðustu leiktíð. Ég er almennt sáttur með vikuna sem við áttum,“ sagði Pep Guardiola að leik loknum. „Í hálfleik töluðum við um að við gætum ekki spilað næstu 45 mínúturnar eins og við höfðum gert síðustu 30 í fyrri hálfleik. Eina eftirsjáin sem við höfum sem lið er að þegar staðan var 2-0 í París misstum við tökin á leiknum og héldum að hann væri búinn. Ég dag sjáið þið frábært lið þó við séum 2-1 undir. Ég hefði elskað að vinna en eins og venjulega var þetta mjög jafn leikur gegn Liverpool.“ „Þetta er af því að hann er á réttum stað. Hann gefur allt í sig og lifir sig inn í aðstæður,“ sagði Pep um frábæra tæklingu spænska miðjumannsins Rodri. „Þetta er gult spjald. Gegn þessum stóru liðum skipta svona ákvarðanir sköpum. Ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt fyrir dómara að dæma á svona á Anfield og Old Trafford,“ sagði þjálfarinn aðspurður út í hvort James Milner hefði átt að fá sitt annað gula spjald er hann stöðvaði Bernardo Silva í leik dagsins. Að lokum hrósaði Pep heimaliðinu eftir að atvik kom upp varðandi stuðningsmann Liverpool og starfslið City. „Ég reikna með að Liverpool taki á þessu máli. Liverpool er stærra og meira heldur en þessi eini aðili. Í gegnum söguna hefur Liverpool hjálpað til við að gera íþróttina betri. Það verður hins vegar alltaf til fólk sem hagar sér svona.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira