Fleiri skriður féllu í nótt Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. október 2021 12:58 Myndin var tekin í gær. LANDHELGISGÆSLA ÍSLANDS Fleiri aurskriður féllu í Þingeyjarsveit í gærkvöldi og nótt. Skriður féllu að bænum Björgum en engir bæir hafa orðið fyrir skriðunum. Almannavarnir funduðu um næstu skref í hádeginu. Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan. Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Rýmingar hafa verið í gildi í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit um helgina vegna úrkomu og skriðuhættu og stendur rýming enn yfir. Hermann Karlsson er aðalvarðstjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra. „Það eru að koma í ljós nú strax í morgunsárið skriður sem féllu seinnipartinn í gær og í nótt eftir að myndatökum lauk í gær þannig að það er ljóst að hreyfing er á jarðveginum í fjöllunum. Það gefur til kynna að við þurfum að skoða mjög ígrundað framhaldið hvernig við stígum inn í næsta sólarhring,“ sagði Hermann Karlsson. Ekkert tjón á húsum, dýrum eða fólki Hafa skriður fallið á einhverja bæi? „Nei það hafa engar skriður fallið á bæi sem slíka. Það fellu skriður alveg heim að Björgum þarna á laugardagskvöldið en ekki inn á bæi. Ekkert tjón á húsi, dýrum eða fólki og engin slys orðin enn og vonum að það verði ekki.“ Sjá einnig: Óhugnanlegt að hlusta á skriðurnar á meðan fjölskyldan var innlyksa. Aðgerðarstjórn lögreglunnar á Norðurlandi, Veðurstofan og almannavarnir funduðu í hádeginu þar sem farið var yfir upptökur og gögn frá því í morgun. Ákveðið var að létta ekki á rýmingum. „Veðurútlitið er að batna en samt er úrkoma í kortunum þannig við þurfum að tengja þetta allt saman.“ Gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra og á Ströndum vegna úrkomu. Landhelgisgæslan flaug með sérfræðinga Almannavarna að svæðinu í gær. Myndskeið tekið úr þyrlu Landhelgisgæslunnar má sjá í fréttinni hér að neðan.
Almannavarnir Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Sex bæir til viðbótar rýmdir í Kinn Búist er við aukinni úrkomu á Norðurlandi eystra og því hefur verið ákveðið að rýma sex bæi í Kinn í Þingeyjarsveit vegna skriðuhættu. 3. október 2021 22:35